Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1968, Side 48

Læknablaðið - 01.08.1968, Side 48
172 LÆKNABLAÐIÐ 0«! ftn í l íll lífí 2 3 n 4 B 5 M 6 \r i\ X 1 O/l 1 r>ií U V V Ílíi (i fta fttt 7 8 9 10 11 12 úft ftO firt j & V 13 (\ n 16 14 A* 17 15 A/' 18 XX 4* t* % xy 19 20 21 22 Y Litningamynd (karyotype) 2n, 1. mynd Jf6, XY, eölilegs karlmanns. RaðaÖ upp samkv. Denver-niöurröOun.-u Elzti sjúklingurinn í þeim hópi er fæddur 1922, en frá áratugnum 1920—’29 eru tveir, 1930—’39 tveir, 1940—’49 tveir, áratugnum 1950—’59 átta, en síðan 1960 eru 12 sjúklinganna fæddir. Litningaþrennd svarandi til 21. líkamslitnings er álitin vera orsök mongoloidismus í 98% tilfella,22 en eins og að ofan getur voru 24 sjúklinganna úr þeim hópi. Þetta ástand er ekki arf- gengt og leggst ekki í ættir. Hins vegar hefur verið sýnt fram á, að líkurnar fyrir að eignast barn með þennan vanskapnað aukast með aldri konunnar.23 Slíkt samband virðist ekki vera til staðar milli tíðni litningaþrenndar 21 og aldurs föður. Sjúklingarnir, sem eru ekki í þessum flokki, eru tveir. Annar þeirra virðist vera með tvær tegundir frumna í blóðinu, og er önnur með litningaþrennd svarandi til 21. líkamslitnings, en hin er eðlileg, þ. e. a. s. hér er um blandað till'elli að ræða (mosaik, chymera). Æskilegt er að gera fleiri athuganir á þessum sjúkl-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.