Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1968, Page 52

Læknablaðið - 01.08.1968, Page 52
176 LÆKNABLAÐIÐ Samband er milli geislunar og litningagalla, en hvernig því er varið er ekki vel ljóst.19 I. tafla Klínískt ástand samfara litningagöllum 1. Mongoloidismus. 2. Grunur um aðrar litningaþrenndir. 3. Klinefelter-syndrome. 4. Turner-syndrome. 5. Vansköpuð kynfæri. 6. Vaxtartruflanir. 7. Amenorrhca primaria eða oligomenorrhea. 8. Fávitaháttur ásamt vanskapnaði. 9. Pseudohermaphroditismus og hermaphroditismus. 10. Stein-Leventhal syndrome. 11. Leukemia. 12. Ahortus habitualis. 13. Hashimoto-sjúkdómur. Litningagöllum hefur verið lýst við ofannefndar sjúkdómsmyndir. en skiptar skoðanir eru um suma, svo sem Stein-Leventhal syndrome.27 Ofanskráðar upplýsingar eru að mestu úr greinum O. Miller,23 D. Smith24 og D. Williams o. fl.28 Lokaorð Skýrt er frá upphafsstarfi Rannsóknastofu erfðafræðinefndar Háskólans og gerð grein fyrir niðurstöðum fram til marzloka 1968. Þá er rætt um framtíðarverkefni og athygli lækna vakin á sumum þeim ástæðum, sem geta verið til rannsóknar á kyn- krómatíni eða litningagreiningu. Heimildir: 1. McKusick, Victor A. (1964): Human Genetics. Prentice-Hall, Inc 2. Lennox, Bernard (1966): Chromosomal Abnormalities in Man. Recent Advances in Pathology, 8. útg. J. & A. Churchill Ltd. 3. Grundmann, E. (1964): Allgemeine Cytologie, George Thieme Verlag.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.