Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1968, Page 65

Læknablaðið - 01.08.1968, Page 65
LÆKNABLAÐIÐ 185 Auglýsing frá stjórn Lækna- félags Islands I ljós hefur komið í sambandi við embættisveitingar, að stjórn L. I. er ekki alltaf kunnugt um, hverjir hafa sótt. Stjórn L. I. vill beina þeim tilmælum til lækna, að skrifstofu félagsins verði framvegis send afrit af öllum umsóknum um stöður, svo að félagið geti fylgzt með gangi mála. STJÓRN LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS. LÆKXABLAÐIÐ Gefið út af Læknafélagi íslands og Læknafélagi Reykjavíkur. Aðalritstjóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Karl Strand og Þorkell Jóhannesson (L. í.), Ásmundur Brekkan og Hrafn Tulinius (L. R.). Afgreiðsla og auglýsingar: Skrifstofa L. t. og L. R., Domus Medica, Egilsgötu, Reykjavík. Sími 18331. Handrit að greinum, sem birtast eiga í Læknablaðinu, ber að senda til aðalritstjóra, Ólafs Jenssonar læknis, Laugar- ásvegi 3, Reykjavík. — Handrit skulu vera vélrituð, með breiðu línubili og ríflegri spássíu (um 5 cm). Tilvitnanir í texta skulu auðkenndar með tölustöfum ofan við línu í lok málsgreinar (eða setningar) þannig: 1, 2, 3 o. s. frv. Heimildaskrá skal skipa í þeirri röð, sem vitnað er til í texta. Skal tilvitnun skráð eins og eftirfarandi dæmi sýna: 1. Cameron, R. (1958): J. clin. Path., 11, 463. 2. Sigurðsson, B. (1940): Arch. f. exp. Zellforch., 24, 72. Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjórnar. Félagsprentsmiðjan h.f.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.