Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1968, Side 75

Læknablaðið - 01.08.1968, Side 75
ber að meðhöndla byrjandi hypertensio með thiazide-frítt antihypertensive diureticum. Hypertensio „d mörkunum" er stöðugt veitt meiri og meiri eftir- tekt, og AQUAMOX er notað bœði til lœkninga á sjúkdómum aí hypertensio uppruna og til að reyna að koma í veg fyrir afleið- ingar hypertensio hjá sjúklingum með mild einkenni, en engar skemmdir á œðum. AQUAMOX quinethazone er hið ágœtasta lyf í þessum tilfellum. Þolist vel og verkar rólega en stöðugt að blóðþrýstingsjafnvœgi. Það lœkkar blóðþrýstinginn án þess að valda óœsldlegri aukn- ingu á natríum- og þvagláti líkamans — mjög mildlsvert atriði. þegar um er að rœða sjúklinga án bjúgs. AQUAMOX eykur einnig þvaglát sjúklinga, sem eru með bjúg og hafa eðlilegan blóðþrýst- ing, án þess að hafa áhrif á blóðþrýstingirm. Ein eða tvœr töflur á 50 mg að morgni er venjulega nœgilegur skammtur. * Vörumerki. LEDERLE LABORATORIÉS • CYANAM.ID INTERNATIONAL Umboðsmaður: £tetfá)t 7‘kcrareHMh h.fi Pósthólf 897 - Reykjavík - Laugavegi 16 - Sími 24050

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.