Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1968, Side 21

Læknablaðið - 01.10.1968, Side 21
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS O G LÆ KNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR AðaIritstjóri: Olafur Jensson. Meðritstjórar: Karl Strand og Þorkell Jóhannesson (L.I.), Asmundur Brekkan og Hrafn Tulinius (L.R.) 54. ÁRG. REYKJAVÍK, OKTÓBER 1968 5. HEFTI Guðmundur Jóhannesson: KRABBAMEIN í LEGHÁLSI Árangur meðferðar á íslandi 1955—1966. Leghálskrabbamein er einn af þremur algengustu illkynja sjúkdómum meðal kvenna og er að tíðni rösk 30% af öllum krabbameinum, sem koma fyrir í getnaðarfærum kvenna. Þótt dánartölur af völdum þessa sjúkdóms meðal okkar fámennu þjóð- ar séu ekki sérlega skelfandi, er þetta verulegt vandamál með- al stórþjóða. Þannig deyja árlega í Bandaríkjum Norður- Ameríku um þrettán þúsund konur af völdum þessa sjúkdóms, en það eru helmingi fleiri en fjöldi þeirra hermanna þessarar þjóðar, sem fallið hafa í Vietnam á árunum 1961 -66. Miðað við aðra illkyn ja sjúkdóma, er legbálskrabbamein al- gengast lijá tiltölulega ungum konum, og er meðalaldur þeirra, sem greindar eru með þennan sjúkdóm, 40—50 ár. Þetta er skæður sjúkdómur, sem án meðferðar bindur oft enda á líf sjúkl- ingsins á stuttum tíma. Ég hef séð tilfelli, þar sem takmarkað æxii hefur braðvaxið þrátt fyrir meðferð og valdið dauða á nokkr- um mánuðum. Árangur meðferðar er að verulegu leyti undir því kominn, að sjúkdómurinn sé greindur á byrjunarstigi. Mikil- vægi þess, að læknar almennt gefi gaum þeim einkennum, sem vekja minnstu grunsemd um þennan sjúkdóm, verður þess vegna aldrei of vandlega brýnt fyrir þeim. Haldgóð þekking og árvekni almennra lækna er á þcssu sviði bezta líftrygging sjúklingsins, þar sem vanbugsuð bandahófsmeðferð veldur oft og tíðum óþarf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.