Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 26
192 LÆKNABLAÐIÐ mein. Þótt undarlegt megi virðast, þá hafa slíkar tilraunir verið' gerðar. Petersen í Kaupmannahöfn hefur fjdgzt með 127 sjúkling- um og Kottmeier í Stokkhólmi á sama hátt fylgzt með 31 sjúklingi með staðbundið mein, þar sem sjúkdómsgreiningin var gerð með bitasýni og sjúklingarnir síðan látnir vera án meðferðar undir stöðugu eftirliti. Af sjúklingum Petersens voru eftir eitt ár 4% komnir með ífarandi meinsemd og eftir fimm ár 22% og níu ár 33%. Úr hópnum frá Radiumhemmet í Stokkhólmi höfðu 22 af 31 tilfelli (71%) breytzt yfir í leghálskrabhamein og breytingin tekið frá 18 mánuðum upp í 19 ár. Dr sjúklingahópi með staðbundið mein, sem valinn er af handahófi, er talið, að 25% tilfellanna brcytist á finun árum í leghálskrabbamein, og sé gert ráð fyrir, að öll tilfelli með stað- bundið mein breytist í ífarandi, mundi sú breyting taka að meðal- tali tíu ár. Er j)á vandinn leystur með leghálskrabbameinið, og getum við vænzt j)ess, að með hópskoðunum takist í náinni framtíð að útrýma þessum skæða sjúkdómi? Til eru þeir, sem draga mjög í efa, að þessar hópskoðanir beri tilætlaðan árangur. David Ashley og Path við meinafræði- deildina á Morriston-sjúkrahúsinu í Swansea eru meðal þeirra. Þeir hafa safnað saman í eina heild niðurstöðum sex hópskoð- ana og komizt að þeirri niðurstöðu, að heildartíðnin af stað- bundnu meini sé ekki nægileg til að svara til jieirrar tíðni, sem gera má ráð fyrir af leghálskrabbameini, og er sá munur mest áberandi í efstu aldursflokkunum. Enn fremur henda l)eir á, að áðurnefndar hópskoðanir hafi enn ekki valdið verulegri lækk- un á dánartölunni af völdum leghálskrabbameins. Af ])essu hafa þeir komið fram með j)á tilgátu, að krabbamein í leghálsi sé aðallega tvenns konar: annars vegar sé hægfara og vel viðráðan- legt æxli, sem vaxi upp úr staðhundnu meini og læknist í flest- um tilfellum, og sé aðeins lítill hluti dánartölunnar af völdum ])essa sjúkdóms; hins vegar sé um að ræða hraðvaxandi, illkynja æxli, seni myndist ekki upp úr staðbundnu meini og læknismeð- ferð gagni illa við, og valdi ])að mestum hluta dauðsfallanna. Tíðni Tíðni leghálskrabbameins er talsvert breylileg hjá ýmsum þjóðum og þjóðflokkum. Krabbameinsskráningar og hópskoðanir seinni ára hafa leitt í ljós talsverðan mismun á milli einstakra þjóða og einnig milli ólíkra stétta eða hópa sama þjóðfélags, A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.