Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.10.1968, Side 31

Læknablaðið - 01.10.1968, Side 31
LÆKNABLAÐIÐ 197 Einkenni Ekki sé ég ástæðu til að skrifa langt mál um einkenni við leghálskrabbamein, þar eð þau eru læknum svo vel kunn. Eins og áður getur, virðist leghálskrabbameinið hafa langt forsligs- (preinvasiv) skeið, þegar breytingin er eingöngu bundin við slímhúðina. Á þessu tímahili og jafnvel lengi i byrjun hins ífar- andi vaxtartíma æxlisins er sjúkdómurinn einkennalaus (og er það ótrúlegt, hve sjúkdóniurinn getur verið kominn á hátt stig, án þess að einkenna verði vart). Fyrsta einkennið er venjulegast blóðlát (metrorrhagia), þ. e. a. s. milliblæðing, blóðlituð útferð eða snertiblæðing, og þá oftast sem blæðing við samfarir og blæðing við hægðir eða áreynslu. Blæðing í einhverri mynd er fyrsta einkenni í 70% af tilfellun- um. Útferð er sem fyrsta einkenni í 20% tilfellanna. Hún er i fyrstu gul eða gulgræn, en verður oftast brúnleit vegna hlæð- ingar, og þegar frá líður illa lyktandi, þar sem dauðar vefja- leifar eru hið ákjósanlegasta æti fyrir margs konar gerlagróður. Verkir og bjúgmyndun á fótum koma ekki fram, fyrr en sjúk- dómurinn er kominn langt á veg. Sjúkdómsgreining er reist á sjúkrasögu með einhverjum áður- nefndra einkenna og almennri og innri skoðun. Auðvelt er að þekkja leghálskrabbamein, sem komið er á liátt stig. En við- leitni okkar á vitanlega að miðast við það, að greina megi sjúk- dóminn, áður en kominn er sýnilegur æxlisvöxtur. Þau hjálpar- tæki, sem við höfum til þeirra hluta, eru fyrst og fremst frumu- rannsóknir og svo í öðru lagi Schillers-])róf og kolposkopia. Hin endanlcga greining er hyggð á bitasýni, útskafi og vefjarannsókn. Meðferð Söc/ulegt yfirlit. Á siðari liluta nítjándu aldar var fyrst reynt að lækna leghálskrabbamein með skurðaðgerðum. Freund framkvæmdi um 1870 fyrsta legnám með kviðarholsskurði (abdominal hysterectomia) vegna þessa sjúkdóms. 1 lok nitjándu aldar var með bættum skurðlækningum farið að gera stærri að- gerðir með betri árangri og minni hættu. Aðallega voru það þýzkir og austurrískir skurðlæknar, sem urðu brautryðjendur á ))essu sviði. Má í því sambandi einkum nefna Wertheim og Schauta. En Wertheim lagði grundvöllinn að hinu róttæka leg- námi (abdominal hysterectomia), þar sem Schauta er talinn upp- hafsmaður legnáms um leggöng (vaginal hysterectomia). Síðar hafa hér ýmsir orðið til að leggja hönd á plóginn, og má þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.