Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1968, Page 36

Læknablaðið - 01.10.1968, Page 36
200 LÆKNABLAÐIÐ legbeðurinn og grindarveggurinn liggi 10—12 sm undir yfir- Jjorði húðarinnar á venjulegum einstaklingi. Með röntgen- geisluninni, ef gefið er 2000 r. á reit að framan og aftan, fæst á þessu svæði aðeins um 1500 r. Með tilkomu hávoltstækja, j). e. a. s. betatron, linier ascelerator og cobalttækja, er hægt að geisla grindarvegginn og legbeðinn með 4—5 þús. röntgen án þess að óttast vernlega skaðleg áhrif. Lengi hefur verið umdeilt, hvort heppilegra sé að meðhöndla leghálskrabbamein með aðgerð eða geislun. Hafa erlendis verið athuguð fjölmörg dæmi um j)etta, og virðist geislameðferðin stöðugt hafa unnið á. Má nú heita, að alveg sé hætt við aðgerðir á leghálskrabbameini, sem komið er á nokkuð hátt stig, t. d. á III. og IV. stig. Tabell 28. Cancer colli uteri. 1950—1954 Kirurgiska kliniker1 Radiologiska kliniker’ Antal 5-árs-lákn. i % Antal 5-árs-lákn. i % Stad. I 3 590 73,7 1 224 76,9 Stad. II 6 839 50,3 3 780 53,7 1 Kliniker dár 50% eller fler primára radikala hysterectomier utföras i stadium I. ’ Enbart primár radiologisk behandling. (Frán Kottmeier, 1964) 4. mynd A 4. mynd, sem tekin er upp eftir Annual Report, sést annars vegar árangur með skurðlækningum og hins vegar árangur geislameðferðar. Eins og sjá má, er beildarárangur af geisla- meðferð betri, enda þótt J)ar sé um að ræða óvalin tilfelli. A nokkrum stöðum hefur verið viðhafður sá háttur að nota fyrst geislameðferð og síðan uppskurð. Meðferð á leghálskrabbameini hér á landi Hérlendis hefur leghálskrabbameinið nær eingöngu verið með- höndlað með radíum og röntgengeislum. En radíum var fyrst keypt til landsins árið 1019. Ég hef gert athugun á árangri meðferðar hér á landi á árun- um 1955—1964. Ólafur Bjarnason prófessor gerði samsvarandi athugun fyrir árin 1946—1955, og birtust þær niðurstöður í doktorsritgerð bans, Uterine Carcinoma in Iceland, sem kom út árið 1963. Aðalheimild mín fyrir j)essari atlmgun hefur verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.