Læknablaðið - 01.10.1968, Page 45
LÆKNABLAÐIÐ
207
eru ekki háar tölur og efniviðurinn ekki fullrannsakaður. Niður-
staðan bendir ótvírætt til þess, að meðferð okkar stenzl ekki
samanburð um árangur við það, sem gert er fyrir Jiessa sjúkl-
inga víðast hvar erlendis. Hér hefur eingöngu verið rætt um
leghálskrabbamein, en við höl'um á umræddu tímabili ekki færri
en 112 tilfelli af krabhameini í eggjastokkum og 65 tilfelli af
krabbameini í legbol. Þar er árangurinn enn þá lakari; t. d. lifa
ekki nema 57% af sjúklingum með legbolskrabbamein, þar sem
árangurinn er hins vegar í Svíþjóð og víðar á Norðurlöndum
kominn upp í 90%, fimm ára lækning. Talsvert hefur áunnizt
í Jjessu efni á undanförnum árum, en samt vantar enn mikið
á, að árangurinn sé nógu góður. Hér þarf skjótra aðgerða við,
sem varða öll þrjú áðurnefnd grundvallaratriði, þ. e. a. s. aukin
útfærsla leitarstöðvanna, fjölgun rúma og bætt aðstaða við með-
ferð kvensjúkdóma og síðast en ekki sízt hávoltsgeislunartæki.
Til lengdar getum við ekki samvizkunnar vegna haldið
áfram að meðhöndla illkynja sjúkdóma hér, vitandi ]jað, að þessir
sjúklingar hefðu mun betri lífsvon í nágrannalöndum okkar.
Heimildir:
1. Graham, J.B., Sotto, L.S.J. and Paloucak, F.P.: Carcinoma of the
Cervix. W.B. Saunders, Philadelphia 1962.
2. Kjellgren, O.: Gynekologisk cancer. Almquist och Wiksell, 1967.
3. Papanicolaou, G.N. and Traut, H.F.: Diagnosis of Uterine Cancer
by Vaginal Smear. N.Y. The Commonwealth Fund, 1943.
4. Ashley, D.J.B.: The biological status of carcinoma in situs of thc
uterine cervix. Journ. Obst. Gyn., Brith. Commonwealth, vol. 3,
1966, s. 372. Evidence for the existence of two forms of cervical
carcinoma, vol. 3, s. 382.
5. Kottmeier, H.L.: Carcinoma of the cervix. A study of its initial
stages. Acta obst. et gynec. scandinav. 38, 522—543; 1959.
6. Ólafur Bjarnason. Uterine carcinoma in Iceland. Rvík 1963.
7. Bergren, O. G. A.: Samband mellan livmoderhalskráfta och
trichomonas vaginalis? Svenska lákartidningen v. 52, 1967.
8. Christophersson, W.M. and Parker, J.E.: New England J. Med.
273:235—239, 1965.
9. Röjel, J.: Interrelation between uterine cancer and syphilis. Acta
path. et microbiol. scandinav., suppl. 97, 1953.
SUMMARY
The literature concerning carcinoma of the cervix, its etiology,
frequency and relationship to carcinoma in situ of the cervix is re-
viewed. The results of different treatments are compared.
Of the 142 cases of carcinoma of the cervix in Iceland during the
10 years period from 1955—64 there were 55 patients alive at the