Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1968, Síða 45

Læknablaðið - 01.10.1968, Síða 45
LÆKNABLAÐIÐ 207 eru ekki háar tölur og efniviðurinn ekki fullrannsakaður. Niður- staðan bendir ótvírætt til þess, að meðferð okkar stenzl ekki samanburð um árangur við það, sem gert er fyrir Jiessa sjúkl- inga víðast hvar erlendis. Hér hefur eingöngu verið rætt um leghálskrabbamein, en við höl'um á umræddu tímabili ekki færri en 112 tilfelli af krabhameini í eggjastokkum og 65 tilfelli af krabbameini í legbol. Þar er árangurinn enn þá lakari; t. d. lifa ekki nema 57% af sjúklingum með legbolskrabbamein, þar sem árangurinn er hins vegar í Svíþjóð og víðar á Norðurlöndum kominn upp í 90%, fimm ára lækning. Talsvert hefur áunnizt í Jjessu efni á undanförnum árum, en samt vantar enn mikið á, að árangurinn sé nógu góður. Hér þarf skjótra aðgerða við, sem varða öll þrjú áðurnefnd grundvallaratriði, þ. e. a. s. aukin útfærsla leitarstöðvanna, fjölgun rúma og bætt aðstaða við með- ferð kvensjúkdóma og síðast en ekki sízt hávoltsgeislunartæki. Til lengdar getum við ekki samvizkunnar vegna haldið áfram að meðhöndla illkynja sjúkdóma hér, vitandi ]jað, að þessir sjúklingar hefðu mun betri lífsvon í nágrannalöndum okkar. Heimildir: 1. Graham, J.B., Sotto, L.S.J. and Paloucak, F.P.: Carcinoma of the Cervix. W.B. Saunders, Philadelphia 1962. 2. Kjellgren, O.: Gynekologisk cancer. Almquist och Wiksell, 1967. 3. Papanicolaou, G.N. and Traut, H.F.: Diagnosis of Uterine Cancer by Vaginal Smear. N.Y. The Commonwealth Fund, 1943. 4. Ashley, D.J.B.: The biological status of carcinoma in situs of thc uterine cervix. Journ. Obst. Gyn., Brith. Commonwealth, vol. 3, 1966, s. 372. Evidence for the existence of two forms of cervical carcinoma, vol. 3, s. 382. 5. Kottmeier, H.L.: Carcinoma of the cervix. A study of its initial stages. Acta obst. et gynec. scandinav. 38, 522—543; 1959. 6. Ólafur Bjarnason. Uterine carcinoma in Iceland. Rvík 1963. 7. Bergren, O. G. A.: Samband mellan livmoderhalskráfta och trichomonas vaginalis? Svenska lákartidningen v. 52, 1967. 8. Christophersson, W.M. and Parker, J.E.: New England J. Med. 273:235—239, 1965. 9. Röjel, J.: Interrelation between uterine cancer and syphilis. Acta path. et microbiol. scandinav., suppl. 97, 1953. SUMMARY The literature concerning carcinoma of the cervix, its etiology, frequency and relationship to carcinoma in situ of the cervix is re- viewed. The results of different treatments are compared. Of the 142 cases of carcinoma of the cervix in Iceland during the 10 years period from 1955—64 there were 55 patients alive at the
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.