Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1968, Page 47

Læknablaðið - 01.10.1968, Page 47
LÆKNABLAÐIÐ 209 LÆKNABLAÐIÐ 54. árg. Október 1968 FELAGSPRENTSMIÐIAN H.F. MEÐFERÐ ILLKYNJA MEINA Lífskjör þjóðarinnar hafa tekið stórstígum framförum á siðustu áratugum. Það skal ó- sagt látið, hvort framfarirnar i lieilhrigðismálum hafa verið minni eða meiri en á öðrum sviðum þjóðlífsins. Oft finnst mönnum þær vera allt of hæg- ar, og stundum, þegar lmng- lyndi sækir á, er gott að reyna að rifja upp, hvað gert Iiefur verið. Að krabbameinsmálum hef- ur verið unnið af atorku. Hafa margir lagt þar hönd að verki, en krabbameinsfélögin og að- standendur þeirra bafl mesta forgöngu. Krabbameinsskráin er ótrúlega verðmæt eign og mun eiga eftir að halda áfram að sanna ágæti sitt og gagn- semi um ókomin ár. Krabha- meinsleitarstöðvum hefur ver- ið komið upp, og er nú komin nokkur reynsla á starfsemi slikra stöðva hér. Starfsemi þeirra hefur farið vaxandi með hverju árinu, sem liðið hefur, og mætti orða það svo, að þvi meira sem gert hefur verið, því betur kemur i Ijós, hvað hægt væri að gera og gera þyrfti. Ekki væri x'étt að segja, að fyrrnefndir aðilar hafi látið sig meðferð illkynja meina litlu skipta, heldur liið gagn- stæða. Stói'virk geislalækn- ingatæki liafa verið hoðin að gjöf fvrir alllöngu, en því mið- ur hefur oi'ðið dráttur á, að unnt væri að koma þeim fyrir i viðunandi húsnæði. En kannski er það einmitt á þessu sviði, sem skórinn kreppir mest að, þ. e. a. s. á sviði meðferðar. Þau mál hafa ekki verið skipu- lögð, og er nauðsynlegt, að það verði gert. Meðferð illkynja sjúkdóma her oft á góma í umræðum lækna, og á undanförnum 12 mánuðum hefur þetta alloft verið rætt á fundum í Reykja- vik. Eitt erindið, sem hér er átl við, erindi Guðmundar Jó- hannessonar, birtist á öðrunx slað í þessu blaði. Ekki verður því haldið fram, að stórstígar framfarir liafi orðið í meðfei'ð illkvnja nxeina, en framfarir hafa átt sér stað, og þær gefa góðar vonir um framtíðina. Hætt er við, að þegar ákvai'ð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.