Læknablaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 47
LÆKNABLAÐIÐ
209
LÆKNABLAÐIÐ
54. árg. Október 1968
FELAGSPRENTSMIÐIAN H.F.
MEÐFERÐ ILLKYNJA
MEINA
Lífskjör þjóðarinnar hafa
tekið stórstígum framförum á
siðustu áratugum. Það skal ó-
sagt látið, hvort framfarirnar
i lieilhrigðismálum hafa verið
minni eða meiri en á öðrum
sviðum þjóðlífsins. Oft finnst
mönnum þær vera allt of hæg-
ar, og stundum, þegar lmng-
lyndi sækir á, er gott að reyna
að rifja upp, hvað gert Iiefur
verið.
Að krabbameinsmálum hef-
ur verið unnið af atorku. Hafa
margir lagt þar hönd að verki,
en krabbameinsfélögin og að-
standendur þeirra bafl mesta
forgöngu. Krabbameinsskráin
er ótrúlega verðmæt eign og
mun eiga eftir að halda áfram
að sanna ágæti sitt og gagn-
semi um ókomin ár. Krabha-
meinsleitarstöðvum hefur ver-
ið komið upp, og er nú komin
nokkur reynsla á starfsemi
slikra stöðva hér. Starfsemi
þeirra hefur farið vaxandi með
hverju árinu, sem liðið hefur,
og mætti orða það svo, að þvi
meira sem gert hefur verið,
því betur kemur i Ijós, hvað
hægt væri að gera og gera
þyrfti.
Ekki væri x'étt að segja, að
fyrrnefndir aðilar hafi látið
sig meðferð illkynja meina
litlu skipta, heldur liið gagn-
stæða. Stói'virk geislalækn-
ingatæki liafa verið hoðin að
gjöf fvrir alllöngu, en því mið-
ur hefur oi'ðið dráttur á, að
unnt væri að koma þeim fyrir
i viðunandi húsnæði. En
kannski er það einmitt á þessu
sviði, sem skórinn kreppir mest
að, þ. e. a. s. á sviði meðferðar.
Þau mál hafa ekki verið skipu-
lögð, og er nauðsynlegt, að það
verði gert.
Meðferð illkynja sjúkdóma
her oft á góma í umræðum
lækna, og á undanförnum 12
mánuðum hefur þetta alloft
verið rætt á fundum í Reykja-
vik. Eitt erindið, sem hér er
átl við, erindi Guðmundar Jó-
hannessonar, birtist á öðrunx
slað í þessu blaði.
Ekki verður því haldið
fram, að stórstígar framfarir
liafi orðið í meðfei'ð illkvnja
nxeina, en framfarir hafa átt
sér stað, og þær gefa góðar
vonir um framtíðina.
Hætt er við, að þegar ákvai'ð-