Læknablaðið - 01.10.1968, Side 55
sem hefur alla kosti
penicillíns
GAGNLEGT
í ÞVAGRÁS
Varnar því, að þær verði langvinnar
f fjölmörgum ritgerðum hefur ágæti
Penbritins (ampícillíns) við ígerð í
þvagrás, þar á meðal í nýrum, verið
haldið fram. Ágæti lyfsins við þvag-
rásarígerðum má rekja til eftirfarandi
atriða:
Li/fií) cr mjög virkt gcgn ýmsum bakt-
críum, sem valda igeröum i /jvagrás.
Eftir gefinn skammt cr mikiö mugn
af lyfinu í þvagi, blóöi og vefjum. Það
leiðir til þess, að fljótlcga má koma í
veg fyrir ígerðir, sem kunna að valda
nýrnaskemmdum.
Bakteríudrepandiverkun.Penbritin hefur
drepandi verkun á bakteríur til aðgrein-
ingar frá ýmsum öðrum sýklalyfjum,
sem einungis hefta vöxt þeirra. Bakt-
eríudrepandi verkun er mikilvæg við
ákveðnar aðstæður, einkum ef mótstöðu-
afl nýrnanna er lélegt. f slíkum tilvik-
um getur reynzt ógerlegt að komast fyr-
ir og uppræta Igerðina með sýklalyfjum,
sem einungis hefta vöxt baktcríanna.
Öruggt til nota lianda sjúklingum á
öllum aldri. Mjög ósennilegt er, að Pen-
britin hafi I för með sér alvarlegar eit-
urverkanir á mæður eða fóstur, jafnvel
þótt það sé gefið til lengdar við þvag-
rásarígerðum, meðan á meðgöngutíma
stendur. Penbritin er eitt af fáum lyfj-
um, sem ekki hefur I för með sér hættu
á auknum nýrnaskemmdum I sjúklingum
með lélega nýrnastarfsemi.
Lækningagildi Penbritins er mjög mik-
ið við flestar þvagrásarígerðir:
Við bráðar þvagrásarígerðir (þar á
meðal blöðrubólgu, blöðru- og nýrna-
skálabólgu og nýrnaskálabólgu) er al-
mennt álitið, að 85 af hverjum 100 sjúkl-
ingum læknist eða skáni verulega.
Við langvinnar þvagrásarígerðir (þar
á meðal langvarandi nýrnaskálabólgu,
langvarandi og síkvæmar (recurrent)
ígerðir, þar sem um er að ræða nýrna-
steina eða skapnaðargalla), er almennt
talið, að 72 af hverjum 100 sjúklingum
læknist eða skáni verulega.
Við ígerðir eftir skurðaðgerðir (eftir
aðgerðir á þvagfærum eða í kviðarholi)
hafa 72 af hverjum 100 sjúklingum
læknazt eða skánað verulega.
Lyfjaform og umbúöir.
Hylki: Tvílit, svört og rauð, hylki, er
innihalda 0,25 g og 0,5 g ampicillín
(sem ampieillíntríhýdrat B.P.).
Saft: Lituð saft með ávaxtabragði.
Inniheldur 25 mg/ml ampicillín (sem
ampicillíntríhýdrat B.P.). Glös með 60
ml í hverju glasi.
Stungulyf: Hettuglös með 0,2 g og 0,5
g af ampicillíni (sem natríumampicillín
B.P.).
Ábendingar um gjöf viö þvagrásar-
igeröir. Venjulegur skammtur til inn-
töku handa fullorðnum er 0,5 g á 8
stunda fresti. Ef um alvarlegar ígerðir
er að ræða, má auka þennan skammt
eða gefa 0,5 g í vöðva á 4—6 stunda
fresti.