Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1968, Síða 55

Læknablaðið - 01.10.1968, Síða 55
sem hefur alla kosti penicillíns GAGNLEGT í ÞVAGRÁS Varnar því, að þær verði langvinnar f fjölmörgum ritgerðum hefur ágæti Penbritins (ampícillíns) við ígerð í þvagrás, þar á meðal í nýrum, verið haldið fram. Ágæti lyfsins við þvag- rásarígerðum má rekja til eftirfarandi atriða: Li/fií) cr mjög virkt gcgn ýmsum bakt- críum, sem valda igeröum i /jvagrás. Eftir gefinn skammt cr mikiö mugn af lyfinu í þvagi, blóöi og vefjum. Það leiðir til þess, að fljótlcga má koma í veg fyrir ígerðir, sem kunna að valda nýrnaskemmdum. Bakteríudrepandiverkun.Penbritin hefur drepandi verkun á bakteríur til aðgrein- ingar frá ýmsum öðrum sýklalyfjum, sem einungis hefta vöxt þeirra. Bakt- eríudrepandi verkun er mikilvæg við ákveðnar aðstæður, einkum ef mótstöðu- afl nýrnanna er lélegt. f slíkum tilvik- um getur reynzt ógerlegt að komast fyr- ir og uppræta Igerðina með sýklalyfjum, sem einungis hefta vöxt baktcríanna. Öruggt til nota lianda sjúklingum á öllum aldri. Mjög ósennilegt er, að Pen- britin hafi I för með sér alvarlegar eit- urverkanir á mæður eða fóstur, jafnvel þótt það sé gefið til lengdar við þvag- rásarígerðum, meðan á meðgöngutíma stendur. Penbritin er eitt af fáum lyfj- um, sem ekki hefur I för með sér hættu á auknum nýrnaskemmdum I sjúklingum með lélega nýrnastarfsemi. Lækningagildi Penbritins er mjög mik- ið við flestar þvagrásarígerðir: Við bráðar þvagrásarígerðir (þar á meðal blöðrubólgu, blöðru- og nýrna- skálabólgu og nýrnaskálabólgu) er al- mennt álitið, að 85 af hverjum 100 sjúkl- ingum læknist eða skáni verulega. Við langvinnar þvagrásarígerðir (þar á meðal langvarandi nýrnaskálabólgu, langvarandi og síkvæmar (recurrent) ígerðir, þar sem um er að ræða nýrna- steina eða skapnaðargalla), er almennt talið, að 72 af hverjum 100 sjúklingum læknist eða skáni verulega. Við ígerðir eftir skurðaðgerðir (eftir aðgerðir á þvagfærum eða í kviðarholi) hafa 72 af hverjum 100 sjúklingum læknazt eða skánað verulega. Lyfjaform og umbúöir. Hylki: Tvílit, svört og rauð, hylki, er innihalda 0,25 g og 0,5 g ampicillín (sem ampieillíntríhýdrat B.P.). Saft: Lituð saft með ávaxtabragði. Inniheldur 25 mg/ml ampicillín (sem ampicillíntríhýdrat B.P.). Glös með 60 ml í hverju glasi. Stungulyf: Hettuglös með 0,2 g og 0,5 g af ampicillíni (sem natríumampicillín B.P.). Ábendingar um gjöf viö þvagrásar- igeröir. Venjulegur skammtur til inn- töku handa fullorðnum er 0,5 g á 8 stunda fresti. Ef um alvarlegar ígerðir er að ræða, má auka þennan skammt eða gefa 0,5 g í vöðva á 4—6 stunda fresti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.