Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1968, Qupperneq 78

Læknablaðið - 01.10.1968, Qupperneq 78
232 LÆKNABLAÐIÐ markmið, heldur einungis sjálfsögð afleiðing tæknilegra framfara. Nauðsynlegt er að skipuleggja allt læknanám sem eina heild. Til þess hefur framhaldsnámið verið heldur laust í reipum og slitið úr sam- hengi við for.skólann. Til þess að samhœfa þessa tvo þœtti lœknaskól- ans er œskilegt að hafa fastanefnd, sem hefði með höndum stöðuga endurskoðun á námsskipan og tilhögun prófa á báðum stigum. Þessi nefnd þarf að vera skipuð fulltrúum frá heilbrigðisstjórn, læknadeild Háskólans, Læknafélagi íslands og sérgreinafélögum. 2. mynd Sú tilhögun læknanáms, sem er sýnd á 2. mynd, gerir ráð fyrir gagngerum breytingum frá núverandi skipan. Eftir sex ára nám í læknadeild fæst takmarkað lækningaleyfi. Takmörkunin er fólgin í því, að reyndur læknir þarf að vera til full- tingis, þegar erfið viðfangsefni eru leyst. Starfsábyrgð fer vaxandi með aukinni reynslu á þeim vettvangi, sem læknirinn hefur kosið. Eftir kerfisbundna þjálfun í þrjú ár má ljúka sérgreinaprófi, sem veit- ir réttindi til að stunda lækningar án eftirlits reyndari manns. Þessi réttindi eru staðfest af ráðherra heilbrigðismála, og væri það eins konar lögfesting á þjóðfélagslegri stöðu læknisins. Þótt framhaldsnám verði háð reglum líkt og námstilhögun í lækna- deild, ber að hafa í huga, að kunnátta og starfsorka lækna er farin að nýtast á þessu stigi, svo að starfsaldurinn myndi ekki styttast. Gert er ráð fyrir, að hæfilegur lágmarkstími frá „embættisprófi“ til sérgreinaprófs verði þrjú ár. Þessi námstími gæti þó orðið talsvert lengri, ef því væri að skipta, og enginn er dæmdur úr leik, þótt sérgreinaprófi sé ekki lokið. Ekkert er því til fyrirstöðu, að sumir þættir framhaldsnámsins séu sameiginlegir, og læknar geta vitaskuld byrjað á einni grein, en hætt í miðjum klíðum og lokið prófi í annarri. Sérgreining í læknisfræði er einfaldlega verkaskipting, sem gerir læknum kleift að ná góðum árangri á hagkvæman hátt. Þœr sér- greinar, sem eru viðurkenndar af heilbrigðisyfirvöldum, geta verið mun fœrri en þörfin fyrir verkaskiptingu gefur til kynna. Á myndinni eru sýndar níu löghelgaðar sérgreinar, og er sú skipting að verulegu leyti miðuð við stofnanir, sem ætla má að verði vettvangur starfsem- innar. Þannig munu heimilislæknar starfa á læknamiðstöðvum eða heilsugæzlustöðvum, en lyflæknar og skurðlæknar á sjúkrahúsum. Röntgenlæknar vinna á röntgendeildum og meinafræðingar á rann- sóknarstofunum. Gert er ráð fyrir svæfingum sem sjálfstæðri sérgrein. Svæfingalæknar hafa þá sérstöðu, að þeir eiga fyrst og fremst samleið með lyflæknum í námi, en skurðlæknum í starfi. Augnlækningar og háls-, nef- og eyrnalækningar verða væntanlega stundaðar jöfnum höndum á læknamiðstöðvum, sjúkrahúsum og einkastofum. Læknar í þessum greinum hafa einnig þá sérstöðu líkt og tannlæknar, að verk- efni þeirra eru fremur bundin við ákveðin líkamssvæði en líffæra- kerfi eða aldursflokka. Búast má við þróun í þá átt, að vaxandi fjöldi lækna leggi stund á framhaldsnám í heimilislækningum. Telja ýmsir, að slíkt nám verði yfirgripsmikið og erfitt og geri miklar kröfur um hæfni. Þeir telja, að vel menntaðir heimilislæknar geti með aðstoð meinafræðinga og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.