Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1968, Page 81

Læknablaðið - 01.10.1968, Page 81
LÆKNABLAÐIÐ 235 2. Rexed, B.: Nordisk specialistutbildning, Lakartidningen, vol. 62; 580, 1965. 3. Report of Royal Commission on Medical Education 1968, HMSO. 4. Royal Commission on Medical Education, Summary of Findings. Brit. Med. J. 1968, 2:65. 5. New Look in Medicine. Brit. Med. J. 1968, vol. 2:109. Lækningaleyfi: 18. apríl 1968: Hannes Blöndal, John E. G. Benediktz, Baldur Fr. Sigfússon. 30. maí 1968: Brynjólfur Ir.gvarsson og Þórarinn B. Stefánsson. 10. júní 1968: Ingólfur Steinar Sveinsson. 16. júlí 1968: Auðólfur Gunnarsson. 16. ágúst 1968: Þorsteinn Svörfuður Stefánsson. 20. ágúst 1968: Bragi Guðmundsson. 10. september 1968: Páll B. Helgason. 10. september 1968: Guðmundur Kr. Jónmundsson. Embættaveitingar, stöður og störf: 1. apríl 1968 var Jónasi Oddssyni veitt lausn frá héraðslæknis- embætti í Eskifjarðarhéraði. Sama dag var Þorvarður Brynjólfsson settur til að gegna embættinu. 2. maí 1968 var Heimir Bjarnason skipaður héraðslæknir í Hellu- héraði frá 15. maí. 9. maí 1968 var Ingólfur Hjaltalín settur héraðslæknir i Kólma- víkurhéraði frá 15. júni og falið að gegna Djúpavíkurhéraði. 13. júní 1968 var Bjarna Guðmundssyni, héraðslækni á Selfossi, veitt lausn frá embætti frá 31. desember 1968 að telja. 18. júlí 1968 var dr. Þorkell Jóhannesson skipaður prófessor í læknadeild Háskólans frá 1. júlí 1968 að telja. 23. ágúst 1968 var Brynleifur H. Steingrimsson skipaður héraðs- læknir í Selfosshéraði frá 1. janúar 1969 að telja. 2. október 1968 var Jóhanni Þorkelssyni, héraðslækni á Akur- eyri, veitt lausn frá embætti frá næstkomandi áramótum að telja. Frosti Sigurjónsson, Einar Eiríksson og Þórarinn Guðnason hafa verið ráðnir sérfræðingar við skurðlæknisdeild Borgarspítalans. \Aið sömu deild hafa verið ráðnir aðstoðarlæknar Eggert Brekkan, Jón Níelsson og Viðar Hjartarson. Páll Helgason hefur verið ráðinn aðstoðarlæknir við svæfinga- deild Borgarspítalans. Einar Baldvinsson og Guðmundur Árnason hafa verið ráðnir sérfræðingar við lyflæknisdeild Borgarspítalans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.