Læknablaðið - 01.10.1968, Síða 81
LÆKNABLAÐIÐ
235
2. Rexed, B.: Nordisk specialistutbildning, Lakartidningen, vol. 62; 580,
1965.
3. Report of Royal Commission on Medical Education 1968, HMSO.
4. Royal Commission on Medical Education, Summary of Findings. Brit.
Med. J. 1968, 2:65.
5. New Look in Medicine. Brit. Med. J. 1968, vol. 2:109.
Lækningaleyfi:
18. apríl 1968: Hannes Blöndal, John E. G. Benediktz, Baldur
Fr. Sigfússon.
30. maí 1968: Brynjólfur Ir.gvarsson og Þórarinn B. Stefánsson.
10. júní 1968: Ingólfur Steinar Sveinsson.
16. júlí 1968: Auðólfur Gunnarsson.
16. ágúst 1968: Þorsteinn Svörfuður Stefánsson.
20. ágúst 1968: Bragi Guðmundsson.
10. september 1968: Páll B. Helgason.
10. september 1968: Guðmundur Kr. Jónmundsson.
Embættaveitingar, stöður og störf:
1. apríl 1968 var Jónasi Oddssyni veitt lausn frá héraðslæknis-
embætti í Eskifjarðarhéraði. Sama dag var Þorvarður Brynjólfsson
settur til að gegna embættinu.
2. maí 1968 var Heimir Bjarnason skipaður héraðslæknir í Hellu-
héraði frá 15. maí.
9. maí 1968 var Ingólfur Hjaltalín settur héraðslæknir i Kólma-
víkurhéraði frá 15. júni og falið að gegna Djúpavíkurhéraði.
13. júní 1968 var Bjarna Guðmundssyni, héraðslækni á Selfossi,
veitt lausn frá embætti frá 31. desember 1968 að telja.
18. júlí 1968 var dr. Þorkell Jóhannesson skipaður prófessor í
læknadeild Háskólans frá 1. júlí 1968 að telja.
23. ágúst 1968 var Brynleifur H. Steingrimsson skipaður héraðs-
læknir í Selfosshéraði frá 1. janúar 1969 að telja.
2. október 1968 var Jóhanni Þorkelssyni, héraðslækni á Akur-
eyri, veitt lausn frá embætti frá næstkomandi áramótum að telja.
Frosti Sigurjónsson, Einar Eiríksson og Þórarinn Guðnason hafa
verið ráðnir sérfræðingar við skurðlæknisdeild Borgarspítalans. \Aið
sömu deild hafa verið ráðnir aðstoðarlæknar Eggert Brekkan, Jón
Níelsson og Viðar Hjartarson.
Páll Helgason hefur verið ráðinn aðstoðarlæknir við svæfinga-
deild Borgarspítalans.
Einar Baldvinsson og Guðmundur Árnason hafa verið ráðnir
sérfræðingar við lyflæknisdeild Borgarspítalans.