Læknablaðið - 01.10.1968, Side 83
LÆKNABLAÐIÐ
237
Einar Baldvinsson var hinn 10. júní 1968 viðurkenndur sérfræð-
ingur í lyflæknisfræði (hjartasjúkdómum).
Einar varð stúdent frá M. A. 1952, cand. med. frá Háskóla íslands
í janúar 1960; námskandídat í Reykjavík 1960—1961. Hann var stað-
gengill héraðslækna á Selfossi, Eyrarbakka og Neskaupstað í sex
rnánuði 1961. Almennt lækningaleyfi fékk hann 29. nóvember 1961:
var aðstoðarlæknir í svæfingum á Landspítalanum sjö mánuði 1961
—1962. Síðan var hann við sérnám í lyflæknisfræði og hjartasjúk-
dómum í Bandaríkjunum frá 1. júlí 1962 til 1. júlí 1967; fyrst fjögur
ár í Youngstown, Ohio, en síðan eitt ár í Philadelphiu, Pennsylvamu.
Hann hefur starfað á lyflæknisdeild Borgarspítalans síðan 1. ágúst
1967.
Ritgerð: Livedo Reticularis Symtomatica (Cutis 1968).
Þorlákur Sœvar Halldórsson var 10. september 1968 viðurkennd-
ur sérfræðingur í barnasjúkdómum.
Hann varð stúdent frá M. R. 1954 og cand. med. frá Háskóla
íslands vorið 1961; kandídat á Landspítalanum frá júní—desember
1961 og júní 1962— janúar 1963. Hann var héraðslæknir á Siglufirði
frá desember 1961—júní 1962. Rotating Internship The Memorial
Hospital, Worcester, Mass., U.S.A. frá febrúar—september 1963. Resi-
dent Internal Medicine á sama stað október 1963—júlí 1964. Junior
Assistant Resident in Pediatrics, Massachusetts General Hospital,
Boston, frá júlí 1964—júlí 1965. Senior Resident in Pediatrics, Mass.
Gen. Hosp. frá júlí 1965—júlí 1966. Chief Resident in Pediatrics, Mass.
Gen. Hosp. frá júlí 1966—júlí 1967. Teaching Fellow in Pediatrics,
Harvard Medical School frá júlí 1965—júlí 1967. Staff Physician,
Walter E. Fernald State School frá júlí 1967—júlí 1968. Clinical and
Research Fellow, Harvard Medical School frá júlí 1967—júlí 1968.
Lækníngastoíur í Reykjavík:
Þessir læknar hafa opnað lækningastofu í Reykjavík á tímabil-
inu febrúar—september 1968:
Guðmundur B. Guðmundsson og ísak G. Hallgrímsson (febr.),
Halldór Steinsen (marz),
Þórey Sigurjónsdóttir (apríl),
Guðmundur Bjarnason (júlí),
Magnús Sigurðsson (júlí),
Guðjón Þengilsson (september) og
Sævar Halldórsson (september).