Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1968, Síða 83

Læknablaðið - 01.10.1968, Síða 83
LÆKNABLAÐIÐ 237 Einar Baldvinsson var hinn 10. júní 1968 viðurkenndur sérfræð- ingur í lyflæknisfræði (hjartasjúkdómum). Einar varð stúdent frá M. A. 1952, cand. med. frá Háskóla íslands í janúar 1960; námskandídat í Reykjavík 1960—1961. Hann var stað- gengill héraðslækna á Selfossi, Eyrarbakka og Neskaupstað í sex rnánuði 1961. Almennt lækningaleyfi fékk hann 29. nóvember 1961: var aðstoðarlæknir í svæfingum á Landspítalanum sjö mánuði 1961 —1962. Síðan var hann við sérnám í lyflæknisfræði og hjartasjúk- dómum í Bandaríkjunum frá 1. júlí 1962 til 1. júlí 1967; fyrst fjögur ár í Youngstown, Ohio, en síðan eitt ár í Philadelphiu, Pennsylvamu. Hann hefur starfað á lyflæknisdeild Borgarspítalans síðan 1. ágúst 1967. Ritgerð: Livedo Reticularis Symtomatica (Cutis 1968). Þorlákur Sœvar Halldórsson var 10. september 1968 viðurkennd- ur sérfræðingur í barnasjúkdómum. Hann varð stúdent frá M. R. 1954 og cand. med. frá Háskóla íslands vorið 1961; kandídat á Landspítalanum frá júní—desember 1961 og júní 1962— janúar 1963. Hann var héraðslæknir á Siglufirði frá desember 1961—júní 1962. Rotating Internship The Memorial Hospital, Worcester, Mass., U.S.A. frá febrúar—september 1963. Resi- dent Internal Medicine á sama stað október 1963—júlí 1964. Junior Assistant Resident in Pediatrics, Massachusetts General Hospital, Boston, frá júlí 1964—júlí 1965. Senior Resident in Pediatrics, Mass. Gen. Hosp. frá júlí 1965—júlí 1966. Chief Resident in Pediatrics, Mass. Gen. Hosp. frá júlí 1966—júlí 1967. Teaching Fellow in Pediatrics, Harvard Medical School frá júlí 1965—júlí 1967. Staff Physician, Walter E. Fernald State School frá júlí 1967—júlí 1968. Clinical and Research Fellow, Harvard Medical School frá júlí 1967—júlí 1968. Lækníngastoíur í Reykjavík: Þessir læknar hafa opnað lækningastofu í Reykjavík á tímabil- inu febrúar—september 1968: Guðmundur B. Guðmundsson og ísak G. Hallgrímsson (febr.), Halldór Steinsen (marz), Þórey Sigurjónsdóttir (apríl), Guðmundur Bjarnason (júlí), Magnús Sigurðsson (júlí), Guðjón Þengilsson (september) og Sævar Halldórsson (september).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.