Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1970, Page 23

Læknablaðið - 01.02.1970, Page 23
LÆKNABLAÐIÐ 5 Aðalbjörgu Eddu, Hlédísi og Hall. Atti Hallur alla ævi við van- heilsu að stríða og lézt árið 1965 á átjánda ári. Hlédís hefur fetað í fótspor föður síns og afa og nemur læknisfræði við Háskóla Is- lands. Því miður urðu kynni okkar Guðmundar styttri en ég hefði kosið. Þess vegna hef ég fremur reynt að lýsa störfum hans en skapferli og persónuleika. Mér er þó Ijúft að geta einstæðrar ljúf- mennsku hans, hjálpsemi og yfirlætisleysis, þegar ráða hans var leitað. Með þakklæti minnist ég þess, sem hann miðlaði mér og öðrum af sinni miklu þekkingu og reynslu, og ekki síður glað- lyndis og græskulausrar kímni, sem einkenndi hann til hinztu stundar. Guðmundur Pétursson

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.