Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1970, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.02.1970, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 11 Morfin Isocarboxazid Amphetamin Metylphenidat Chlorali hydras hvert 3 tilfelli Ymis lyf — samtals 6 tilfelli. Diazepam Nitrazepam Metadon Amitryptilin Meclozin hvert 2 tilfelli Orsakir þess verknaðar, er menn taka lífshættnlegan skammt deyfilyfja, eru margvíslegar, og heimildir hrökkva ekki til að kanna þær til fulls. Nokkra hugmynd er þó unnt að fá í sjúkra- skrám. 80 sjúklingar voru taldir hafa skerta geðheilsu. Depressio mentis................... 37 Psychosis manio-depressiva ......... 3 Psychoneurosis .................... 17 Alcoholismus chron................. 13 Shizophrenia (shiz. reactio) ....... 5 Psychopathia ........................ 3 Epilepsia ........................... 2 Félagsleg vandamál koniu fram meðal 29 sjúklinga. Oftast var um að ræða almennt ósætti á heimili, óreiðu maka, áfengis- neyzlu, lyfjamisnotkun eða stóra skapbresli maka. Einnig eru til- greindar fjárhagsáhyggjur (aðeins tveir sjúklingar), vonbrigði í ástamálum, ástvinamissir, nauðgim o. fl. Líkamlegir sjúkdómar voru taldir eiga að nokkru sök á mis- notkun deyfilyfja hjá 19 sjúklingum. Sem dæmi má nefna hjarta- kveisu, afleiðingu heilabólgu, æðastíflu í heila, æðakrampa (mi- grene), brjóstkrabhamein, magakrabhamein, „dumping syn- drome“, samvexti í kviðarholi, lypus erythematosus og skjald- kirtilseitrun (thyrotoxicosis). Meðferð bráðrar lyfjaeitrunar liefur á Landspítalanum einkiun beinzt að því að koma í veg fyrir og meðhöndla lost, öndunar- erfiðleika og truflanir á jafnvægi vatns og elektrolyta. Við lost- meðferðina hafa einkum verið notuð æðaþrengjandi lyf, svo sem Aramin og Wyamin. Við öndunarerfiðleikum er brugðizt með sögi, innlagningu harkapípu, öndunarhjálp og fúkalyfjum. Ár- angur meðferðar verður að teljast góður, aðeins tvö dauðsföll. Geðræn meðferð hefst, þegar sjúklingurinn vaknar úr dásvefni sínum, og væri bezt í höndum geðlæknis. 1. og 4. mynd sýna að nokkru, hvernig hrugðizt hefur verið við hinum geðræna vanda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.