Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1970, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.02.1970, Blaðsíða 58
28 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLAÐIÐ 56. árg. Febrúar 1970 rELAGSPRENTSMIÐJAN HT. VÍSINDASTÖRF HERLENDIS 0G ERLENDIS Alloft er á það minnzt, að að- staða til vísindarannsókna á ákveðnum sviðum læknisfræði sé sérstaklega hagstæð á Is- landi. Þá er oftast átt við góð skilyrði til ýmissa faraldsfræði- legra rannsókna. Nokkrir lækn- ar hafa lagt til atlögu við slík verkefni og unnið lofsverð af- rek. Slík afrek speglast í tima- ritsgreinum og doktorsritgerð- um liðinna ára, og er vakin at- hygli á fáeinum ])eirra í þessu blaði. Hómuð skilyrði hér á landi eru ])ó ekki eina forsenda ])ess, að eitthvað gerist í rannsóknar- efnum hérlendis, jafnvel ekki á þeim sviðum, sem hagstæðust virðast. Hér kemur og til, hvaða möguleikar þeim mönnum eru búnir, sem vilja takast á við ])essi störf og auka með því ])ekkingarlegan grundvöll lækn- isfræðinnar. Við gerum okkur of sjaldan Ijóst, hve berangurs- legt væri í fræðigreininni, ef ekki væri til að dreifa starfi þeirra lækna, sem þrátt fyrir margar torfærur hafa lagt á brattann. Þeir íslenzkir læknar, sem stundað hafa visindastörf er- lendis, hafa í mörgum tilvikum tekizt á við rannsóknarverk- efni, sem eru af annarri tegund en þau, sem helzt er fengizt við hérlendis. Þar er tíðast um að ræða afmörkuð verkefni, sem gera kröfu til góðra rannsókn- arskilyrða, sem sköpuð eru á vísindastofnunum með tækja- búnaði, samvinnu milli vísinda- manna og viðunandi fjármagni til að standa straum af starf- seminni. Auðvitað er við því að búast, að ])ær doktorsritgerðir og aðr- ar fræðiritgerðir, sem þróast og myndazt við slík skilyrði, verði með öðrum brag en þær, sem verða til við hérlend skilyrði. Samanhurður á þessum tvenns konar viðfangsefnum er þannig eðli málsins samkvæmt erfiður. Þó örlar meira en stundum á honum í tali þeirra, sem hafa tilhneigingu til að vanmeta þau verk, sem reist eru á innlend- um efniviði. Réttara er að beina gagnrýni sinni að því ástandi, sem kemur að mestu í veg fyr- ir, að einnig sé unnið að rann- sóknarverkefnum af sama tagi og unnt er að glíma við erlend- is, þar sem aðbúnaður er góður. Ef undan er skilin Rannsókn- arstöð Háskólans í meinafræði að Keldum, eru hér fáar launað- ar stöður til vísindarannsókna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.