Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1970, Side 58

Læknablaðið - 01.02.1970, Side 58
28 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLAÐIÐ 56. árg. Febrúar 1970 rELAGSPRENTSMIÐJAN HT. VÍSINDASTÖRF HERLENDIS 0G ERLENDIS Alloft er á það minnzt, að að- staða til vísindarannsókna á ákveðnum sviðum læknisfræði sé sérstaklega hagstæð á Is- landi. Þá er oftast átt við góð skilyrði til ýmissa faraldsfræði- legra rannsókna. Nokkrir lækn- ar hafa lagt til atlögu við slík verkefni og unnið lofsverð af- rek. Slík afrek speglast í tima- ritsgreinum og doktorsritgerð- um liðinna ára, og er vakin at- hygli á fáeinum ])eirra í þessu blaði. Hómuð skilyrði hér á landi eru ])ó ekki eina forsenda ])ess, að eitthvað gerist í rannsóknar- efnum hérlendis, jafnvel ekki á þeim sviðum, sem hagstæðust virðast. Hér kemur og til, hvaða möguleikar þeim mönnum eru búnir, sem vilja takast á við ])essi störf og auka með því ])ekkingarlegan grundvöll lækn- isfræðinnar. Við gerum okkur of sjaldan Ijóst, hve berangurs- legt væri í fræðigreininni, ef ekki væri til að dreifa starfi þeirra lækna, sem þrátt fyrir margar torfærur hafa lagt á brattann. Þeir íslenzkir læknar, sem stundað hafa visindastörf er- lendis, hafa í mörgum tilvikum tekizt á við rannsóknarverk- efni, sem eru af annarri tegund en þau, sem helzt er fengizt við hérlendis. Þar er tíðast um að ræða afmörkuð verkefni, sem gera kröfu til góðra rannsókn- arskilyrða, sem sköpuð eru á vísindastofnunum með tækja- búnaði, samvinnu milli vísinda- manna og viðunandi fjármagni til að standa straum af starf- seminni. Auðvitað er við því að búast, að ])ær doktorsritgerðir og aðr- ar fræðiritgerðir, sem þróast og myndazt við slík skilyrði, verði með öðrum brag en þær, sem verða til við hérlend skilyrði. Samanhurður á þessum tvenns konar viðfangsefnum er þannig eðli málsins samkvæmt erfiður. Þó örlar meira en stundum á honum í tali þeirra, sem hafa tilhneigingu til að vanmeta þau verk, sem reist eru á innlend- um efniviði. Réttara er að beina gagnrýni sinni að því ástandi, sem kemur að mestu í veg fyr- ir, að einnig sé unnið að rann- sóknarverkefnum af sama tagi og unnt er að glíma við erlend- is, þar sem aðbúnaður er góður. Ef undan er skilin Rannsókn- arstöð Háskólans í meinafræði að Keldum, eru hér fáar launað- ar stöður til vísindarannsókna

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.