Læknablaðið - 01.02.1970, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ
19
9. SKOL 6m2
10. MEÐHÖNDLUN = Mh 16m2
fyrir skiptingar, minni háttar aðgerðir, inndælingar,
gipslagningar o. s. frv.
11. KVENSJUKDÖMAR = Gyn 16m2
Skoðun og meðhöndlun á sérstöku gyn.-borði.
12. RÖNTGEN og EKG 16m2
ásamt framköllun. Röntgenaðstaða miðuð við myndir
af beinagrind, auk lungnamynda. Framköllunarklefi
minnst l,4xl,6m. = Frk.
13. DIMMKLEFI (1,6x1,8 m) = D 3m2
Aðstaða til þess að gera augnspeglun, háls-, nef- og
eyrnaskoðanir, og í aðeins stærri klefa — 2x2 m — er
að auki unnt að láta sjúklinga liggja fyrir á bekk.
Fæst þannig hentugt rými til þess að hvíla sjúklinga,
áður en athugun fer fram.
14. GEYMSLA 8m2
fyrir ein-nota vörur, plast og pappír, hjúkrunarvörur
og umbúðir.
15. RÆSTING 3m2
16. BIÐSTOFA
1 læknir
2 læknar
3 —
4 —
14m2
18m2
22m2
26m2
Aðstaða fyrir einn lækni (lækningastöð?)
Erumeiningar húsnæðis fyrir einn lækni eru viðtalsstofa, sem
jafnframt er skoðunarstofa = L s-v, hiðstofa = BIÐ, snyrtiher-
liergi = Sn og forstofa = F.
My n d 1