Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1970, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.02.1970, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 29 í læknisfræði. Þar er helzt um að ræða prófessorsstöður við Háskóla Islands, sem veita þó takmörkuð skilyrði vegna mik- illar kennsluvinnu, lélegra launa, skorts á aðstoðarmönn- um og lítilla fjárframlaga til rannsóknarstarfs. Þannig má segja, að hinir út- völdu búi við þröngan kost, hvað snertir möguleika til meiri háttar og samfelldra átaka við vísindastörf, sem er undirstaða gróandi háskólastarfsemi. Læknastéttin hefur skorið upp herör um skipulagningu læknaþjónustu í dreifbýli og þéttbýli, svo sem sjálfsagt er. Hún hefur einnig látið sig miklu skipta bætta starfsaðstöðu og laun lækna innan og utan sj úkrahúsa. Er ekki löngu tima- bært að beina geirum að vís- indamálum læknastéttarinnar og skipulagningu þeirra? Á þetta hefur öðru hverju verið minnzt í Læknablaðinu. I rit- stjórnargrein þess 1965 voru meðal annars hugleiðingar um nauðsyn þess að stofna læknis- fræðilegt rannsóknarráð og þar talað um, að „vegna hinna sér- stöku aðstæðna hér mætti fela læknadeild Háskólans verkefni þessa rannsóknarráðs“. Mun þessu máli hafa verið hreyft innan læknadeildar á síðasta ári. fíit send Ltehnablaðinu Eftirfarandi ritgerðir hafa borizt blaðinu: Hjalti Þórarinsson, Jónas Hallgrímsson, Ólafur Bjarnason og Gísli Petersen: Carcinoma of the lung in Iceland. Diseases of the Chest, 52, 754— 759, 1967. Hjalti Þórarinsson: Carcinoma of the lung in Iceland. Scand. J. Thor. Cardiovasc. Surg. 3:31—38, 1969. Alma Þórarinsson, Ólafur Jensson og Ólafur Bjarnason: Screening for Uterine Cancer in Iceland. Acta Cytol. 13, 304—308, 1969. Jón Steffensen: Islandske betegnelser paa skörbug og deres etymologi. Nbrdiisk Medicinhistorisk Aarsbog, p. 1—13, 1969. Jón Steffensen: Þættir úr líffræði Islendinga. Læknaneminn, 3, 1—14, 1969. Blaðið sendir höfundum beztu þakkir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.