Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1980, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.05.1980, Blaðsíða 26
116 LÆKNABLADID ávísað eftirritunarskyldu lyfi, var 7250 árið 1976, 5176 árið 1977, en þeim hafði fækkað í 4164 árið 1978. Persónubundnum lyfseðlum á eftirritunar- skyld lyf fækkaði úr 36.679 árið 1976 í 19.064 árið 1978, eða um 48 °/o. Alls hefur magn eftirritunarskyldra lyfja, reiknað í dagskömmtum á íbúa, minnkað um rúmlega 40 % á tímabilinu 1976 til 1978. Sala benzódíazepínlyfja Selt magn benzódíazepínlyfja minnkaði á ára- bilinu 1976 til 1978 um 20 %, eins og sýnt er í töflu IV. Sala díazepams minnkaði um 29 %, en nítrazepamsala aðeins um 12%, enda hefur petta lyf að nokkru leyti leyst barbítúrlyfin af hólmi sem svefnlyf. Tölur um sölu allra róandi lyfja og svefn- lyfja á árabilinu 1970-1978 má lesa í töflu V. Sést hér að síðustu 3 árin hefur heildarsala pessara lyfja minnkað um 21,7 dagskammta á 1000 íbúa á dag, eða um 22 %. UMRÆÐA Framangreindar niðurstöður benda í pá átt, að tölvuskráning lyfjaávísana og reglubundið upplýsingaflæði til lækna um ávísað magn vanabindandi lyfja hafi stuðlað að minni sölu peirra. Hefur á pennan hátt væntanlega verið komið á móts við pörf lækna fyrir upplýsingar um ávísað lyfjamagn og lyfjanotkun einstakra sjúklinga. Tölvueftirlitskerfið með eftirritunarskyldum lyfjaávísunum á íslandi er grundvallað á eftir- töldum páttum: 1. Um pað bil 20.000 ávísunum árlega. 2. Um pað bil 450 starfandi læknum. 3. Um pað bil 225.000 íbúum. 4. 38 apótekum. 5. 30 lyfjum í 50-60 lyfjaformum. Á árinu 1976 voru öllum læknum sendar prisvar til fjórum sinnum mánaðarskýrslur um heildarmagn eftirritunarskyldra lyfja, sem peir höfðu ávísað, ásamt yfirliti yfir pá sjúklinga peirra sem fengið höfðu óeðlilega miklu lyfja- magni ávísað, oftast hjá fleiri en einum lækni í sama mánuði. Síðan árið 1977 hafa slíkar yfirlitsskýrslur verið sendar tvisvar á ári aðal- lega peim læknum, sem hafa ávísað mest af lyfjum. Auk pess hefur landlæknir ritað lækn- um bréf, ef óvarlega hefur pótt ávísað. Þótt seint hafi gengið að fá fé og mannafla til pess að koma tölvuskráningunni í viðunandi horf, er hún nú svo ítarleg að ætla má að hún hafi tilætluð áhrif. Engu að síður er nauðsyn- legt að halda áfram vöku sinni í pessum málum. Á prent síðustu árum hefur viðtakendum Table IV. Sales of benzodiazepine derivates in lceland 1973-78. DDD/1000 inhab/day. 1973 1974 1975 1976 1977 1978 Diazepam .......................... 36.84 39.68 42.87 47.83 31.03 34.08 Chlordiazepoxide ................... 6.62 5.14 6.25 6.12 5.49 3.72 Medazepam........................... 3.48 2.81 2.66 2.41 1.57 0.32 Oxazepam ......................... 0.04 0.01 0.02 0.11 0.23 0.34 Flurazepam ......................... 0.60 1.34 2.12 2.18 4.11 4.69 Nitrazepam ........................ 25.13 25.98 26.48 32.56 30.06 28.62 Sum 72.71 74.96 80.40 91.21 72.49 71.77 Table V. Sales of tranquillizers, sedatives and hypnotics in lceland 1970-1978. DDD/1000 inhab/day. 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 Benzodiazepine derivates 65.48 65.82 69.88 72.71 75.46 80.40 91.21 72.49 71.77 Meprobamate 3.68 3.81 3.50 2.89 1.95 1.88 0.98 0.85 0,60 Barbiturates 27.29 28.94 27.92 22.22 15.12 10.81 6.05 5.40 4.15 Other hypnotics and sedatives 0.87 0.92 0.86 0.90 0.90 0.85 0.78 0.88 0.80 Total: 97.32 99.49 101.36 98.72 93.43 93.94 99.02 79.62 77,32

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.