Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1981, Síða 8

Læknablaðið - 15.03.1981, Síða 8
SELEXID LEO (PIVMECILLINAM) Selexid er u.þ.b. 40 sinnum virkara gegn E.coli en ampisillin/amoxísillín — Penisillínið gegn þvagfærasýkingum Öll þekkt penisillinafþrigði að meðtöldum ampisillíni og amoxí- sillíni verka einkum á gramjákvæða sýkla. Selexid er amidinó-afbrigði af penisillini. Það er greinilega frábrugðið öðrum penisillínum, sem þýðir að i fyrsta sinn hefur verið framleitt penisillinafbrigði sem hefur sérhæfð og öflug áhrif á gramneikvæða sýkla. Selexid er eitt hið virkasta fúkalyf gegn: Enterobacteriaceae - E.coli, Klebsiella, Proteus, Enterobacter, Salmonella, Shigella og Yersinia. Myndin sýnir hve mikill hundraðshluti af samtals 236 E.coli isólötum hemjast með hækkandi styrk af Selexid og ampisillini. Ábendingar: Þvagfærasýkingar og salmonellosis. Frábendingar: Penisillinofnæmi. Aukaverkanir: Vægar meltingartruflanir koma fyrir. Niðurgangur og exanthem koma sjaldan fyrir og hið einkennandi ampisillin/amoxisillin exanthem hefurekki sést við Selexid meðferð. Skömmtun: Fullorðnir: Bráð blöðrubólga 2 töflur 3svar á dag i 3 daga eða. 1 tafla 3svar á dag i 1 viku. Flóknar þvagfærasýkingar 2 töflur3 svar á dag i 1-2 vikur. Börn innan 6 ára aldurs hálfur fullorðinsskammtur. i flóknari tilfellum er gefinn tvöfaldur skammtur i 1 -2 vikur. Pakkningar: Filmhúðaðar töflur með 200 mg pivmecillinam klóriði i hverri töflu. Töflurnar eru merktar »137«. Glös með 20 töflum 30 töflum 40 töflum 100 töflum 10x100 töflum L0VENS KEMISKE FABRIK

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.