Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1981, Side 10

Læknablaðið - 15.03.1981, Side 10
70 LÆKNABLAÐIÐ í hópi A höfðu 72.5 % starfað í a.m.k. '/2 ár áður en peir lögðust inn árið 1976, en 74.6 % árið 1978. Starfsgetan í hópi B var hins vegar mun lakari fyrir innlagningu árið 1974 en pá höfðu 57.5 % starfað í að a.m.k. V2 ár. Starfs- getan minnkaði á rannsóknartímabilinu og var 38.4 % árið 1978. Niðurstöður pessar eru í samræmi við erlendar athuganir (18) en par hefur komið fram að vænta má tíðari endur- innlagninga hjá peim er höfðu skerta starfs- getu fyrir innlagningu. Mun fleiri voru útskrif- aðir frá Kleppsspítalanum til vinnu en peir héldust ekki í starfi. Farið var eftir sjúkdómsgreiningum spítal- ans, en pær eru almennt miðaðar við 8. útg. alpjóðlegrar sjúkdómsflokkunar á vegum Heilbrigðismálastofnunar Sameinuðu pjóð- anna (4). Áberandi tilhneiginga gætti hjá læknum í pá átt að forðast að greina schizoph- renia. Það kom m.a. fram í öðrum sjúkdóms- greiningum við fyrstu komur. Nokkrir sjúkling- ar í hópi A með sjúkdómsgreiningar 297-299 (other/unspecified) líða líklega af schizophre- nia. Margir sjúklingar með sjúkdómsgreining- una neuroses í rannsókninni voru haldnir alvarlegu punglyndi. Bent hefur verið á (11) að punglyndi, er valdi innlagningu á geðsjúkra- hús, gæti talist til affective psychoses. Rúm- lega 80 % sjúklinga í hópi A lögðust inn á spítalann í fyrsta skiptið 1976. Sennilega munu nokkrir peirra leggjast aftur inn síðar. Miðað við breytingar er urðu á greiningu meðal sjúklinga í hópi B, við síðari komur peirra, má telja líklegt að í raun sé um að ræða svipaðan fjölda sjúklinga með schizophrenia eða affec- tive psychoses í báðum hópunum. í hópi B hafa 18 sjúklingar orðið maniskir, en fjórir í hópi A. Niðurstöður sýna að um 80 % sjúklin- ga í hópi B líða af schizophrenia eða affective psychoses. Rúmlega 90 % sjúklinga í hópi B voru í tengslum við göngudeild spítalans eftir út- skrift. Um helmingur peirra mætti pó óreglu- lega og verður eftirmeðferð peirra pví að teljast ófullnægjandi. Mjög mikill munur kom fram í samanburði á páttum eftir búsetu. Meðal sjúklinga í péttbýli liðu fleiri í hópi B, en A, af schizophrenia eða affective psychoses. Hins vegar liðu fleiri í hópi A, en B, af pessum sjúkdómum meðal sjúklinga í dreifbýli. Niðurstöður benda pví eindregið til pess, að sjúklingar í dreifbýli, er pjást af pessum sjúkdómum leiti síður eftir endurinnlagningu, en sjúklingar í péttbýli. Fleiri sjúklingar úr péttbýli voru innlagðir í hópi B vegna pess að peir voru taldir valda ónæði eða sýna árásarhneigð. Hinsvegar voru fjórum sinnum færri slíkir sjúklingar í hópi B úr dreifbýli, heldur en hópi A. Það er pví líklegt að annaðhvort poli dreifbýlingar meiri ónæði af hálfu sjúklinga eða pá að sjúklingar séu ekki eins erfiðir par og í péttbýli. Mun fleiri voru innlagðir ófúsir úr péttbýli í hópi B en hópi A. Samanburður sjúklinga í hópi B sýnir, að 6 sinnum færri voru lagðir inn ófúsir úr dreifbýli heldur en péttbýli. UMFJÖLLUN: Á sl. premur áratugum hefur verið lögð megináhersla á stuttan dvalartíma sjúklinga á Kleppsspítala. Þetta er gert bæði vegna skorts á sjúkrarými, og í samræmi við pau ríkjandi viðhorf að löng dvöl á geðsjúkrahúsum leiði til skertrar löngunar og getu til pess að takast á við tilveruna (21). Þetta hefur tekist m.a. vegna árangurs nýrra lyfja og annars konar meðferð- ar á spítalanum. Því miður hefur reynslan af breytingum pessum orðið sú að margir sjúk- Iinganna hafa Iagst aftur inn á spítalann og sumir æði oft. Nú er svo komið, að spítalinn getur aðeins að takmörkuðu leyti sinnt beiðn- um um innlagningar nýrra sjúklinga. Allt bendir til pess að hlutur endurinnlagningar- sjúklinga muni enn aukast. Megintilgangur rannsóknar pessarar er að 4 leita eftir frekari vitneskju um endurlnnlagn- ingasjúklinga spítalans. í pví skyni eru borin saman ýmis félagsleg eða heilsufarsleg atriði, annars vegar hjá sjúklingum, er hafa lagst sjaldan inn á spítalann (hópur A), og hins vegar hjá sjúklingum er hafa lagst inn oft (hópur B). Á Kleppsspítalanum voru (í byrjun ársins 1980) um 55 rúm fyrir innlagningar á almenn- um geðdeildum auk pess sérdeild fyrir drykkju- sjúklinga með 16 rúm. Sjúklingar í hópi B dvöldust að meðaltali árlega í 18.1 % af dvalardögum almennra innlagningadeilda spít- alans, en hópur A í 21.7 %. Margt sameiginlegt er með báðum hópun- um. Sjúklingarnir dreifðust á innlagningadeild- ir sama sjúkrahúss. Ymiskonar meðferð var veitt báðum hópunum. Gerð var áætlun um meðferð við komu, par sem megináhersla var lögð á að draga úr eða eyða einkennum, bæta aðbúnað, félagsleg samskipti og auka vinnu- hæfni. Almennt voru forsendur útskriftar

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.