Læknablaðið - 15.03.1981, Qupperneq 25
Mikilvirkt og
öruggt við liðagigt
l, 2 g Brufen á dag gefur góða verkun og fáar aukaverkanir. Þetta sýnir
m. a. doubel-blind rannsókn gerð af Royer, G. L. et al. á sjúklingum með
liðagigt. Hann ber Brufen saman við indómetasín og kemst að þeirri
niðurstöðu að lyfin eru jafn virk. Tíðni aukaverkana indómetasíns er
aftur á móti 50 % hærri en Brufens.
Ávísið því Brufen við liðagigt og slitgigt - og skrifið Brufen 0,4 g
á lyfseðilinn. Sjúklingurinn fær mikilvirkt gigtarlyf, er þolist vel.
1 tafla Brufen 0,4 g 3 — 4 svar á dag.
A Long Term Double-blind Trial of Ibuprofen and Indomethacin in Rheumatoid
Arthritis. Royer, G. L. et al., Int. Med. Res. 1975. 3.158.
BRUFEN
m iinnhntlíHj fríimlniðsl:
mikilvirkt gigtarlyf
upphafleg framleiðsla The Boots Co. Ltd.
Umboðsmaður: Hermes H/F Háaleitisbraut 19, Reykjavík.
Hver tafla inniheldur: Ibuprofenum INN 0,2 g eða 0,4 g.
Pakkningastœróir: töflur 0,2 g 25 stk, 100 stk og 500 stk. töflur 0,4 g 50 stk og 100 stk.
Ábendingar: Bölgueyðandi og verkjastillandi lyf, ætlað til notkunar við liðagigt, þegar
acetýlsalisýlsýra þolist ekki.
Frábendingar: Lyfið er ekki ætlað vanfærum konum. Lyfið skal ekki nota, ef lifrar-
starfsemi er skert.
Aukaverkanir: Ofnæmi (útbrot). Meltingaróþægindi svo sem niðurgangur og ógleði.
Lyfið skal nota með varúð hjá sjúklingum með tilhneigingu til magasárs eða sögu um
slík sár.
Skammtastœróir handa fullorðnum: Venjulegir skammtar eru 600—1200 mg á dag,
gefið í 3-4jöfnum skömmtum.
Skammtastarðir handa börnum: Venjulegir skammtar eru 20 mg/kg likamsþunga á dag,
gefið í 3 - 4 jöfnum skömmtum. Bömum, sem vega innan við 30 kg, skal eigi gefa meira
en 500 mg á dag.