Læknablaðið - 15.03.1981, Page 41
Háþrýstingur af óþekktum toga
Ábendingar:
Viö háþrýstingi. Við
háþrýstingi og bjúg af
völdum beins og óbeins
hyperaldosteronisma.
Frábendingar:
Skert þvaglát og
nýrnastarfsemi.
Hyperkaliæmi.
Aukaverkanir:
Slappleiki, hörundsroði,
magatruflanir, gynækomasti
og truflanir á kyngetu hjá
karlmönnum. Blæðingar-
truflanir og spenna í
brjóstum hjá konum. Væg
androgen áhrif.
Milliverkanir:
Eykur verkun annarra
þvagræsilyfja og
háþrýstilyfja. Sé lyfið gefiö
með lyfjum gegn kaliumtapi
eykst áhætta á
hyperkaliæmi og er því
óráðlegt að gefa slík lyf
jafnhliða.
Skammtastærðir handa
fuilorðnum:
10Q-200 mg á dag t.d. 2
töfiur 3 svar á dag. Eftir
eða með máltíðum.
Skammtastærðir handa
börnum:
2 mg fyrir hver kg
líkamsþunga daglega.
Aldactone
SEARLE
Gefið eitt sér í byrjun, eða með öðrum háþrýstilyfjum.
(ATH. ef /5-hemlar eru notaðir má draga úr skömmtun
beggja)
örugg meðferð, sem vert er að reyna við háþrýstingi
af óþekktum toga.
Sendum gjarnan bækling og heimildarrit.
G. D. SEARLE A/S
H. C. 0RSTEDS VEJ 4
1879 K0BENHAVN V
LYF SF.
GARÐAFLÖT 16
210 GARÐABÆ