Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1981, Side 43

Læknablaðið - 15.03.1981, Side 43
LÆKNABLADID 93 The histogenesis and hormone production of gonadal stromal tumours is briefly discussed in the light of the clinical and laboratory findings in this particular patient. HEIMILDIR 1. Anderson, M. C. and Rees, D. A.: Gynandrobla- stoma of the ovary. British J. of Obstet. and Gynecol., 82, 68-73, 1975. 2. Asheley, D. J. B.: Human Intersex. E. and S. Livingstone Ltd. (Edinburgh and London) 1962. 3. Emig, O. R., Hertig, A. T. and Rowe, F. J.: Gynandroblastoma of the ovary, rewiev and report of a case: Obstet. and Gynecol. 13, 135, 1959. 4. Hertig, A. T. and Gore, H.: Tumours of the female sex organs, Part 3, tumours of the ovary and fallopian tube. A. F. I. P. (Washington D. C.) 1961. 5. Hughesdon, P. E. and Fraser, 1. T.: Arrhenobla- stoma of ovary, case report and histological review. Acta obstetrica et gynecologica Scandi- navica, 32, Supplement 4,1., 1953. 6. Mackinlay, C. J.: Male cells in granulosa cell tumors. J. of Obstet. and Gynecol. of British Empire, 64,512, 1957. 7. Mayer, R.: Tubulare (testikulare) und solide Formen des Andreioblastoma ovarii und ihre Beziehung zur Vermannlichung. Beitr. z. path. Anat. u z.allg. Path., 84, 485-520, 1930. 8. Neubecker, R. D. and Breen, J. L.: Gynandrobla- stoma. A report of five cases with a discussion of the histogenesis and classification of ovarian tumors. Am. J. of Clin. Path., 38, 60, 1962. 9. Novac, E. R.: Gynandroblastoma of the ovary: Review og eight cases from the ovarian tumor registry. Obstet. and Gynecol. 30, 709, 1967. 10. Plate, W. D.: Gynandroblastoma of the ovary. J. Obst. and Gynaec. Brit. Emp., 45, 254, 1938. 11. Scully, R. E.: An unusual ovarian tumor contai- ning Leydig cells but associated with endimetri- al hyperplasia, in a post-menopausal woman. J. Clin. Endocrinol., 13, 1254, 1953. 12. Serow, S. F. and ScuIIy, R. E.: Histological typing of ovarian tumors. International Histological Classification of Tumors, nr. 9, (World Health Organization) Geneva, 1973. 13. Teilum, G.: Special tumors of ovary and testis. (Munksgaard) Copenhagen, 1971. NRYL-mótið í Stokkhólmi 1980 Frá Félagi ungra lækna Pann 13. og 14. júní 1980 var haldið í Stokk- hólmi 19. mót norrænu unglæknasamtakanna. Pað var sænska unglæknafélagið, sem stóð fyrir mótinu. Þátttakendur voru 16 læknar, auk þriggja annarra fulltrúa. Af íslands hálfu sátu mótið Valgerður Baldursdóttir, Katrín Dav- íðsdóttir og Anna Salvarsdóttir. Þingið stóð 1 tvo daga. Fyrri daginn var rætt um það, hvað hefði gerzt frá síðasta þingi. Seinni daginn var rætt um »Meritvárdering och tillsáttning av lákartjánster«. »Hvað hefur gerzt frá því síðasta þing var haldið?« Noregur. Norðmenn fjölluðu mest um samn- ingamál, og voru þar launakröfur ofarlega. Vilja þeir breyta ýmsu í launakerfinu, t.d. að laun verði greidd miðað við reynslu, en ekki stöðu. Vilja þeir með því koma í veg fyrir, að menn geti lækkað 1 launum, ef þeir skipta um stöðu. Með þessu og öðrum tilfæringum telja Norð- menn sig geta fengið töluverða launahækkun. Aðrar kröfur voru um betri greiðslur fyrir vaktir, betri vinnuaðstöðu og ýmsar félags- legar aðstæður. Matartímamálin voru einnig til umræðu. Snerist það um, hvort ætti að greiða eftirvinnukaup fyrir matar- og kaffi- tíma á vöktum, en svo hefur verið frá 1979. Einstök sjúkrahús hafa hins vegar reynt að komast hjá þessu til þess að spara. Er heilmikil deila um þetta mál og það engan veginn útkljáð. Annað aðalmál Norðmanna var starf nefndar, sem skipuð var til að fjalla um misræmi, sem ríkir milli stöðusamhengis yfir- og undirlækna og einnig milli hinna ýmsu sérgreina. Helztu ályktanir nefndarinnar: 1) Sá fjöldi læknastaða, sem þarf til að fullnægja ákveðinni vinnu, skulu verða fastar stöður og 2) fjöldi framhaldsmenntunarstaða á ekki að vera meiri í hverri grein en nauðsynlegur er, til

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.