Læknablaðið - 15.03.1982, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐID
85
sus-apar fengu leisimeðferð og súrefnis-
prýstingur í sjónu var mældur með rafskaut-
um, sem stungið var inn í augun. Sýnt var, að
leisimeðferðin minnkar súrefnisnotkun sjónu
og eykur súrefnisflutning frá æðahimnu (æðu)
til innri hluta sjónu. Priðji kaflinn sýnir, að
vitrectomia og lensectomia hafa einnig pau
áhrif að auka súrefnisflæði til innri hluta sjónu.
Þannig er ljóst, að öll pekkt gagnleg meðferð á
»proliferative retinopathium« felur í sér aukið
súrefnisflæði til innri hluta sjónu og pað leiðir
aftur til minnkaðs æðapans og minni æðaleka
og nývaxtar eins og fyrrnefnd tilgáta spáir.
Vitrectomia og lensectomia bæta súrefnis-
flæði til sjónu, en gera pað á kostnað fremra
augnhólfs. Mælingar í köttum sýndu að súrefn-
isstyrkur í framhluta augans er lágur eftir
vitrectomiu og lensectomiu. Súrefnisskortur
leiðir til æðapans í litu og pví spáir tilgátan
æðanýmyndun. Æðanýmyndun í litu er*algeng
afleiðing vitrectomiu og lensectomiu í sykur-
sjúkum, sérstaklega ef sjúklingurinn hefur
sjónulos. Fimmti kafli ritgerðarinnar sýnir að
kettir, sem hafa sjónulos og glerlík og auga-
steinn eru numin brott, fá undantekningal-
aust æðanývöxt á litu, rétt eins og tilgátan spáði.
Sjónulos eykur enn á súrefnisskort augans
og leggst á eitt með vitrectomiu og lensecto-
miu að valda súrefnisskorti og æðapani á litu.
Mælingar með súrefnisskautum sýndu, að æða
og sjóna verða að pola mjög háan súrefn-
isprýsting í dýri, sem andar að sér hreinu
súrefni. Hinn hái súrefnisprýstingur á vafalaust
pátt í sjónu-sjúkdómi fyrirbura, sem fá súrefni
aukalega. Einnig er lagt til í sjöunda kafla
ritgerðarinnar, að hugsanlega megi meðhönd-
la stíflur í arteria centralis retinae með pví að
gefa sjúklingi hreint súrefni, sem flæðir inn í
sjónu frá æðu.
Mælingar á súrefnisnotkun sjónu í Rhesus-
öpum sýndu meðal annars að hún notar meira
súrefni í myrkri en í ljósi. Þetta kemur e.t.v.
spánskt fyrir sjónir, en reyndin er sú að sjónan
starfar í myrkri, p.e.a.s. framleiðir prótín, dælir
jónum o.s.frv. og efnaskiptin eru minni í ljósi.
Adrenalín er talsvert notað í augnlækning-
um, en sýnt er í níunda kafla ritgerðarinnar, að
pað lækkar súrefnisprýsting í framhluta aug-
ans. Ekki er fullljóst, hvort súrefnisskortur á
pátt í fylgikvillum adrenalíns í auga.
Snertilinsur á glæru valda sömuleiðis súrefn-
isskorti í framhluta augans. Mælingar sýndu,
að snertilinsa veldur súrefnisskorti í glæru,
sem er að nokkru mætt með súrefnisflæði frá
glervökva inn í glæru.
Ritgerðin liggur frammi á bókasafni Landa-
kotsspítala. Örfilmuafrit má fá frá University
Microfilms Inc., Ann Arbor, Mich. USA, gegn-
um flest bókasöfn. Eintak af ritgerðinni er
fáanlegt frá höfundi (box 3802/ÐUMC/Dur-
ham N.C.27710/USA).
RÁÐSTEFNUR, FUNDIR OG ÞING HÉRLENDIS
Adalfundur Læknafélags íslands föstudag
og laugardag 25. og 26. júní 1982 í Stykkis-
hólmi.
Ping norrænna röntgenlækna 9.-12. júní
1982. Setning pingsins verdur í Háskólabíó i,
pinghald í Lögbergi og Árnagardi.
Norrænt lyflæknaping 14.-16. júní 1982 ad
Hótel Loftleidum.
Frædslufundir sjúkrahúsanna í Reykjavík
vetrarmánuðina:
St. Jósefsspítala Landakoti alla laugardaga
klukkan 9:15. Fundarstaður: Kennslusalur á 3.
hæð.
Landspítala alla föstudaga klukkan 13:20.
Fundarstaður: Kennslusalur í Hjúkrunarskóla
fslands.
Borgarspítala alla miðvikudaga kl. 12:30.
Fundarstaður: Fundarherbergi á A-3.