Læknablaðið - 15.03.1982, Qupperneq 34
88
LÆKNABLADID
Ph.D. gráðu (eða M.D. gráðu, sem einungis
breskmenntaðir læknar geta tekið og svipar til
dr. med. gráðu á Norðurlöndum). Ph.D. nem-
endur hafa einn eða fleiri leiðbeinendur (su-
pervisor) og fá sjaldnast tækniaðstoð, p.e.
menn vinna oftast alla tæknivinnu sjálfir, en til
eru pó undantekningar frá pessari meginreglu.
Kosturinn við petta fyrirkomulag er sá, að
menn verða tæknilega sjálfbjarga og eiga
oftast auðvelt með að setja upp rannsóknir
sínar á öðrum stað, kannski í öðru landi.
Gallinn er sá, að tími til lestrar, skrifta og
úrvinnslu gagna er mun minni heldur en á
Norðurlöndum, par sem tækniaðstoð er oftast
veitt.
Erfitt er að fjármagna dvöl í Bretlandi við
rannsóknarstörf af pessu tagi pví Bretar líta á
Ph. D. nemanda sem hvern annan stúdent, og
eru peir jafnan launalausir (nema peir sinni
öðru starfi, en pá tekur vinnan við verkefnið
lengri tíma en 3-4 ár). Erlendir Ph. D. nemend-
ur geta yfirleitt ekki sótt um breska styrki, en
nokkrar undantekningar eru frá pví (British
Council t.d.), og pá er jafnan geysihörð sam-
keppni. Auk pess að vera launalausir, purfa
Ph.D. nemendur að greiða skólagjöld, sem
nema nú a.m.k. £3.600 á ári. Við ráðleggjum
ungum læknum, sem ætla beint í vísindarann-
sóknir, að leita fyrir sér í mörgum löndum
áður en lagt er af stað, pví möguleikar á
styrkjum eða launum kunna að vera betri t.d. í
Bandaríkjunum, á Norðurlöndum eða í Þýzka-
landi, svo eitthvað sé nefnt. Möguleikar eru
sæmilegir að fá laun eða styrki í Bretlandi, ef
menn hafa lokið einhverju bresku sérfræði-
prófi (t.d. M.R.C.P.). Fyrir pá, sem hyggjast
leggja fyrir sig klíniska sérgrein, er pví best að
ljúka klínisku pjálfuninni áður en vísindapjálf-
un hefst.
Barnalækningar
Framhaldsnám í barnalækningum greinist í
tvo meginpætti, sérfræðipróf og lágmarks-
reynslutíma.
Sérfrædipróf: Stofnun, rekin af samtökum
lyflækna og barnalækna (Royal College of
Physicians), sér um sérfræðipróf í greininni og
jafnframt stöðlun og mat á námsstöðum.
Sérfræðiprófið er í tveim hlutum. Fyrri hlutinn
er skriflegt próf sameiginlegt fyrir lyflækning-
ar og skyldar greinar, p.á.m. barnalækningar, í
grunngreinum lyflæknisfræði að mestu leyti.
Fyrri hluta próf má taka hvenær sem er í námi,
en hagstæðast er að gera pað sem fyrst eftir
að nám er hafið. Síðari hlutann (sem er
sérhæfður, hvað barnalækningar varðar) má
taka að afloknu einu og hálfu ári á almennri
barnadeild. Þessi hluti er víðtækt skriflegt
próf, og peir sem ná pví, halda áfram í verklegt
og munnlegt próf sex vikum síðar. Prófið
veitir Membership réttindi (M.R.C.P.) í barna-
lækningum, en í pví felst I reynd, að viðkorn-
andi er álitinn hæfur til frekara framhaldsnáms
í greininni á hærra aðstoðarlæknisstigi. Prófið
tryggir alhliða undirstöðumenntun í greininni,
og er álitið nauðsynlegur páttur sérfræðináms
í barnalækningum í Bretlandi.
Algengt er, að peir, sem hyggja á framhalds-
nám í heimilislækningum, en einnig barna-
lækningum, taki auk pess svonefnt »Diploma
of Child Health« (DCH).
Tímalengd: Alls parf sjö ára tíma í barna-
lækningum til að öðlast »Accreditation« eða
viðurkenningu á hæfni til að takast á hendur
ábyrgð pá, sem fylgir sérfræðingsstöðu (Con-
sultant post). Þessi tími skiptist vanalega í eitt
ár sem »Senior House Officer«, 2-4 ár sem
»Registrar« og 2-3 ár sem »Senior Registrar«.
Eftir 3ja ára »general professional training«
og MRCP próf á peim tíma, er gert ráð fyrir
4ra ára »higher professional training« sem
áherslu á undirgreinar barnalæknisfræði. Af
peim tíma verður viðkomandi að hafa verið
tvö ár í »Senior Registrar« stöðu.
Erfðafræði
Erfðafræði er ört vaxandi sérgrein innan
læknisfræðinnar. Ekki eru nema 20-25 ár síðan
læknar í klíniskum sérgreinum, hófu að gefa
erfðafræði gaum að verulegu marki. Vegna
pess að greinin er ennpá í örri próun, er ekki
komið sérlega fast form á pjálfun lækna til
pess að stunda hana. í Bretlandi er pjálfunin
með tvennu móti. Vísindaleg pjálfun fyrst og
fremst eða klínisk pjálfun.
Vísindaleg pjáifun: Algengast er, að menn
taki að sér rannsóknarverkefni, sem miðar að
doktorsprófi (Ph. D.). Það er pó ekki nauðsyn-
legt. Verkefnið tilheyrir pá oftast einni undir-
grein mannerfðafræðinnar, lífefnafræðilegri
erfðafræði, litningarannsóknum eða ónærnis-
erfðafræði (sjá töflu) en sum rannsóknarverk-
efni purfa á að halda aðferðafræði allra
pessara undirgreina, meira að segja peirra
flóknu stærðfræðilegu aðferða, sem stofnerfða-
fræðingar nota.
Klínisk erfdafrædi: Fyrstu pjálfunarbrautirn-
ar í klíniskri erfðafræði hafa nýlega hafist í