Læknablaðið - 15.10.1982, Page 6
228
LÆKNABLADIÐ
voru fjarlægð úr hitanum strax og etherfasinn
var gufaður upp og restin leyst upp í 500 p.1 af
Acetonitril. 2-4 pl var síðan sprautað í tækið.
Flæðishraði lúða var 2,0 ml/mín., prýstingur
um 1500 psi. Absorption var mæld við 230 nm,
aufs 0,1. Riti var stilltur á fullt útslag við 5mV.
Naproxen toppur kom fram efiir 2 mín. 40 sek.
og Ibuprofen toppur kom fram eftir 4 mín.
Hæð toppanna var mæld og hlutfallið milli
Naproxen og Ibuprofen í vinnustaðli deilt í
sama hlutfall hjá sýni og margfaldað með 50
pg/ml til að fá fram styrk Naproxen í sýni.
Serum pollur, sem var 50 pg/ml var mældur
2svar í hverri mælingarlotu, 10 lotum í allt (n-
20). Meðalgildi (x) var 49,5 pg/ml. Recovery
var pví 99%. Staðalfrávik (S.D.) var 3,17 og
dreifistuðull (C.V). 6,4 %.
Nidurstödur. Á mynd 1 eru sýndir blóðþéttni-
ferlar fyrir bæði lyfjaformin. f>ar sést að
frásogstoppur Naproxen (TORO) kemur fyrr
og er hærri.
Tafla I sýnir meðalgildi með staðalfrávkum
ásamt t-gildi. f>ar sést að á fyrstu 90 mín. er
marktækur munur á blóðþéttni lyfjaformanna
(t-gildi > 3,0) (P: < 0,01). Eftir það er ekki mark-
tækur munur á blóðþéttni lyfjanna.
Frásogstoppur Naproxyn (Astra Syntex)
eftir 120 mín: 70,5 pg/ml. Frásogstoppur Na-
proxen (TORO) eftir 90 mín. 84,7 pg/ml t-gildi
= 3,5 (P:< 0,005).
Helmingunartími. Helmingunartími fyrir lyfin
var reiknaður út samkvæmt »linear regression
analysis« (7).
Table I. Mean serum concentration in \ig/ml at a
given time.
Hour (Klst) Naprosyn (Astra) S.D. Naproxen (TORO) S.D. t P
0,5 18,9 16,9 48,8 26,4 3,00 P<0,01
1 38,6 24,4 78,0 13,5 4,45 P< 0,001
1,5 65,1 16,9 84,7 9,7 3,20 P<0,01
2 70,5 8,2 73,9 8,7 0,88 NS
3 66,4 8,3 65,7 11,3 0,16 NS
4 56,3 10,0 56,3 10,8 0,01 NS
6 48,4 8,7 48,5 9,9 0,01 NS
9 40,2 6,8 39,4 9,3 0,20 NS
12 31,5 5,2 33,3 6,3 0,70 NS
24 19,2 3,5 21,4 4,3 1,28 NS
48 8,2 2,1 9,8 3,0 1,33 NS
Table II. Serum haif life (t'/2) in hours (Helmingun- artími (t'/2) í klst.).
Subject Naprosyn® Naproxen Difference
(einstakl.) (Astra) (TORO) (mismunur)
i 13,87 14,83 + 0,96
2 13,26 14,33 + 1,07
3 13,26 13,03 + 0,23
4 14,61 16,27 + 1,66
5 12,70 11,95 + 0,75
6 14,20 18,93 + 4,73
7 10,99 15,20 + 4,21
8 15,76 20,48 + 4,72
9 12,86 13,26 + 0,40
10 11,15 11,19 + 0,04
(Meðaltal) mean 13,27 S.D. 147 14,95 S.D. 2,95 + 1,68
t: 1,61. P:NS. Table III. Area under the blood level curve from 0
to 24 hours. (Flatarmál undir blódpéttni ferlum frá 0-
24 klst.)
Subject Naprosyn® Naproxen Difference
(Einstakl) (Astra) (TORO) (mismunur)
i 816,6 943,4 + 126,8
2 892,4 1021,4 + 128,0
3 908,0 994,4 + 86,4
4 830,0 993,6 + 163,6
5 907,8 967,0 + 59,2
6 956,9 1086,1 + 129,2
7 734,8 958,3 + 223,5
8 654,1 641,5 - 12,6
9 892,7 696,0 — 196,7
10 984,8 989,9 + 5,1
Mean (meðal-
tal) 857,8 S.D. 101,4 929,2 S.D. 143,31 + 71,4
t:l,29. P:NS.