Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1982, Page 10

Læknablaðið - 15.10.1982, Page 10
230 LÆKNABLADID Ritstjórn Læknablaósins Domus Medica Bizéf tiL BLacísins Reykjavík. í 13. fylgiriti Læknablaösins frá maí 1982, birtust tvær eftirtektarverÖar greinar um þýöingu legvatnsrannsókna til prenatal sjúkdómsgreiningar hjá fóstri.l>2 í báéum greinunum er skyrt frá einu tilfelli af GMl gangliosisdosis og jafnframt fullyrt, aö hér sé um fyrsta tilfelliö af meöfæddum efnaskiptasjúkdómi aÖ ræöa, sem greint sé á fósturskéiöi á íslandi. Hins vegar var þegar áriÖ 1972 framkvæmd legvatns- ástunga af dr. Gunnlaugi Snædal á Fæöingadeild Landspítalans, að beiðni undirritaðs, til aö kveöa af eöa á^um arfgengan efnaskiptasjúkdóm hjá fóstri. Legvökvarannsókn, gerö x Kanada, leiddi í ljós skort á galactocerebroside beta- galactosidasa í ræktuðum fósturfrumum o^ var fóstureyöing framkvæmd á Fæöingadeild Landspítalans í nóv. 1972. Um þetta má lesa í Læknanemanum ^0^1975^ þar sem greint var frá tveimur systkinum meö Krabbe's sjukdóm^. Staöhæfingar greinahöfunda aö hér sé um aö ræöa fyrsta tilfelli af meöfæddum efnaskÍDtasjúkdómi, greindum á fóstur- skeiöi hér á landi og aö legvökvarannsóknir til greiningar fósturgalla hefjist hér 1973, eru því rangar. í sjálfu sér skiptir engu máli hver var hér fyrstur til, en hafa skal það heldur, er sannara reynist. Aöalatriðiö er aö vekja athygli á þessari greiningar- aðferð til mögulegrar sjúkdómsfvrirbvgKÍngar, beitt meö árangri hér a landx, allt fra arxnu 1972. Tilvitnanir: 1. Stephensen, 6., Gunnarsson, A., Dagbjartsson, A: Greining in utero á gangliosidosis í GM^ Læknablaöið, fylgirit 13, maí 1982 2. Gunnarsson,^A., Snædal, G., et al: Legvatnsrannsóknir til greiningar á fósturgöllum. Læknablaðiö fylgirit 13, maí 1982 3. Laxdal,Þ.: Krabbe's globoid cell leucodystrophia (2 tilfelli af Bd. Landakotssp.) Læknaneminn júní 1975.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.