Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1982, Side 14

Læknablaðið - 15.10.1982, Side 14
232 LÆKNABLADID gegnum sandlag í botni og síðan leitt í inntaksþró vatnsveitunnar. Sandsían síar mik- ið af óhreinindum úr vatninu og með vissu millibili fer rennsli í gegnum hana að minnka og verður þá að hleypa vatninu öfuga leið, p.e. upp í gegnum botn sandsíunnar og skola óhreinindin úr síunni. Ekkert pessara mann- virkja er yfirbyggt, en pau eru afgirt. AÐFERÐIR Sýnatökutímabilin voru tvö, hið fyrra 14.10.1980 til 02.12.1980 og hið síðara 26.08.1981 til 08.09.1981. Voru sýni tekin einu sinni í viku og er yfirlit yfir gerð sýna og sýnatökustaði í töflum I og II. Hreint vatn var ýmist tekið úr inntaksþró eða sandsíupró vatnsveitunnar og einu sinni úr Tafla I. Yfirlit yfir sýnatökur á Akranesi 1980 og ræktunarnidurstödur fyrir Salmonella og Campylobacter. Salmonella sýni Campylobacter sýni Dags. Gerd sýnis og staður jákvæð fjöldi jákvæð fjöldi 14.10.80 Hreint vatn, inntaksþró 0 2 0 2 14.10.80 Botnleðja, sandsíupró 0 2 21.10.80 Hreint vatn, inntaksþró 0 1 0 2 21.10.80 Skolvatn, sandsíuþró 0 2 0 2 21.10.80 Botnleðja, sandsíuþró 0 3 28.10.80 Grisjuvöndull, sandsíuþró 0 2 28.10.80 Grisjuvöndull, inntaksþró 0 1 03.11.80 Grisjuvöndull, sandsíuþró 0 2 03.11.80 Grisjuvöndull, inntaksþró 0 1 17.11.80 Hreint vatn, inntaksþró 0 2 0 2 17.11.80 Skolvatn, sandsíuþró 0 2 0 2 17.11.80 Botnleðja, sandsíuþró 0 3 24.11.80 Grisjuvöndull, inntaksþró 0 1 24.11.80 Grisjuvöndull, sandsíuþró 0 2 24.11.80 Botnleðja, sandsíuþró 0 2 02.12.80 Grisjuvöndull, inntaksþró 0 1 02.12.80 Grisjuvöndull, sandsíuþró 0 2 0 31 0 10 Tafla II. Yfirlit yfir sýnatökur á Akranesi 1981 og ræktunarnidurstödur fyrir Salmonella og Campylobacter. Salmonella sýni Campylobacter sýni Dags. Gerð sýnis og staður jákvæð fjöldi jákvæð fjöldi 26.08.81 Hreint vatn, sandsíuþró 0 3 i 2 26.08.81 Skolvatn, sandsíuþró 0 2 2 2 26.08.81 Botnleðja, sandsíuþró 0 2 02.09.81 Hreint vatn, sandsíuþró 0 2 2 2 02.09.81 Skolvatn, sandsíuþró 0 2 2 2 02.09.81 Botnleðja, sandsíuþró 2* 2 02.09.81 Grisjuvöndull, sandsíuþró 0 2 08.09.81 Kranavatn, bæjarskrifst 0 3 08.09.81 Hreint vatn, inntaksþró 0 2 08.09.81 Hreint vatn, sandsíuþró 0 2 08.09.81 Skolvatn, sandsíuþró 0 1 08.09.81 Botnleðja, sandsíuþró 2** 4 4 19 7 16 * Bæði sýnin með Salmonella saint-paul. ** I sýni nr. 1 fannst Salmonella saint-paul og í sýni nr. 3 fannst Salmonella saint-paul og Salmonella typhimurium.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.