Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1982, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.10.1982, Blaðsíða 26
TOLVON áhrifaríkt Fjöldi klíniskra rannsókna síðustu 6 ára sýna allar að TOLVON er a.m.k.eins virkt og öll önnur þekkt geðdeyfðarlyf (antidepressiva) og afgerandi betra en placebo bæði gegn innlægri geðdeyfð svo og öðrum tegundum geðdeyfðar. Coppen, A. et al.: Mianserin hydrochloride: A novel antidepressant. Brit. J. Psychiat. 1976: 129: 342-45. Tviblindar samanburóarrannsóknir. ■ TOLVON ■ Amitriptylin vikur TOLVON er virkt gegn öllum þekktum einkennum geðdeyfðar eins og t.d. • geðlægð • kvíða • svefntruflunum • sjálfsmorðshugleiðingar. • sektarkennd • ofvæni • viðkvæmni • sjálfsóánægju • umgengniserfiðleikum • einbeitingarskorti • lífsleiða TOLVON er a.m.k.eins áhrifaríkt og þau lyf sem þú hefur reynslu af.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.