Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1982, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.10.1982, Blaðsíða 27
TOLVON öruggt TOLVON hefur ekki andkólínerg áhrif. Andkólínerg áhrif valda óþarfa óþægindum og eru oft ástæðan fyrir því'að sjúklingar hætta sjálfir meðferð. Hér hefur TOLVON mikla kosti fram yfir önnur sambærileg geðdeyfðarlyf. Allar frekari rannsóknir sýna ótrúlega litlar aukaverkanir hjá sjúklingum sem nota TOLVON. Raunar virðist sem TOLVON dragi úr tíðni og vægi einkenna, þ.á.m. andkólínergra áhrifa og blóðrásartruflana sem sjúklingur hafði fyrir meðferð. Peet, M.: Recent clinical and pharmacological studies of the novel antidepressant Org GB 94. Drugs Exptl.Clin.Res. 1977: 1: 363-67. engin andkólinerg áhrif ■ TOLVON ■ Amitriptylin = Imipramin vikur Gagnstætt hinum þríhringlaga geðdeyfðarlyfjum hefurTOLVON engin áhrif á slagæðakerfið. Bæði tilraunir á dýrum og mönnum sýna að hættan á blóðþrýstings- lækkun er varla fyrir hendi. Kopera, H.: Anticholinergic and blood pressure effects of mianserin, amitriptyline and placebo. Brit.J.CIin.Pharmacol. 1978: 5: 29S-34S. hefur engin áhrif á slagæöakerfið ■ TOLVON ■ Amitriptylin dagar

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.