Læknablaðið - 15.10.1982, Page 28
- gegn öllum einkennum geðdeyfðar
TOLVON
(mianserin)
Áhrifaríkt og öruggt
• engar andkólínergar aukaverkanir
• engar aukaverkanir á slagæðakerfið.
Viðhaldsskammtur:
2 töflur TOLVON á 30 mg fyrir svefn.
TOLVON (mianserin)
Lyfið er skráð með tilliti til eftirfarandi:
1. Ábendingar: Geðdeyfð, ekki sizt innlæg geð-
deyfð (endogen depression) Lyfið hefur ekki
andkólínerg áhrif.
2. Frábendingar: Meðferð með MAO-hemjandi
lyfjum 14 dögum fyrir upphaf meðferðar.
3. Aukaverkanir: Syfja, sem yfirleitt minnkar við
áframhaldandi gjöf lyfsins. Getur valdið truflun á
blóðsykurgildum sykursjúkra. Lyfið virðist hafa
minni áhrif á hjarta en önnur sambærileg lyf.
Rétt er að gæta fyllstu varúðar við gjöf lyfsins
hjá sjúklingum með hjartsláttaróreglu. Lyfið
getur valdið angranulocytosis. Varúðar skal gæta
við gjöf lyfsins hjá sjúklingum með flogaveiki.
4. Milliverkanir: Varast ber að neyta áfengis,
svefnlyfja og annarra róandi lyfja samtimis töku
lyfsins.
5. Varúð: Vara ber sjúklinga við því að aka vélknún-
um ökutækjum eftir gjöf lyfsins.
6. Skammtastærðir handa fullorðnum: Byrjunar-
skammtur er 30 mg daglega, sem hækkaður er
smám saman í 40-90 mg á dag. Lyfið má gefa í
einum skammti að kvöldi eða skipta í tvo
skammta og þá gefið kvölds og morgna.
7. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki
ætlað börnum.
LITERBUEN 9 . POSTBOX 48 . 2740 SKOVLUNDE |
TELEFON (02) 84 68 00 I
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI . LYF sf. . GARÐAFLÖT 16 . 210 GARÐABÆR . SÍMI (91) 4551 1
April 82