Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1982, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.10.1982, Blaðsíða 34
Þvagfærasýkingar Samsetning: 1 Monotrim® tafla inniheldur 100 ntg trímetóprím. Ábendingar: Þvagfærasýkingar af völdum örvera sem eru naermar fyrir trímetóprími. Monotrim má bæði nota við styttri meðferð og við fyrirbyggjandi langtímameðferð. Frábendingar: bungun. Ofnæmi fyrir trímetóprími. Blóðdiskrasía. Aukaverkanir: Exanthem, velgja og uppköst. Háir skammtar um langan tíma hafa hugsanlega áhrif ó fólínsýruumbrot. Getur i einstaka tilfellum valdið breytingu á blóðmynd og fósturskemmdum. Venjulegir skammtar: Fullorðnir og börn yfir 12 ára. Skammtímameðferð: 2 töflur 2 svar á dag í a.m.k. eina viku. Fyrsta skammt má tvöfalda. Langtímameðferð: 1 tafla að kvöldi. Börn 6-12 ára: ’/2 skammtur. Einkaumboð á íslandi: Pharmaco H/F, Brautarholti 28, Pósthólf 5036,105 Reykjavík A/S GEA. Kauomannahöfn

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.