Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.10.1982, Qupperneq 48

Læknablaðið - 15.10.1982, Qupperneq 48
254 LÆKNABLADID á ári og er komin festa í útgáfustarfsemina í núverandi formi. Ákveðið er að ráða ritstjórnarfull- trúa í fast hálfdagsstarf, en nú vinnur hann í tímavinnu. b. Handbók lækna 1981-1982 kom út í desember 1981. Gert er ráð fyrir, að handbókin komi út árlega í framtíðinni og að hún verði smáaukin og endur- bætt, t.d. birt lög svæðafélaga og sérgreinafélaga, upplýsingar um einstaka lækna saman í einni skrá o.fl. c. Unnið er að undirbúningi skrár yfir greinar, sem birtust í Læknablaðinu 1945-1975 og að annarri skrá yfir tímabilið 1976-1981, ennfremur að heildarskrá rita íslenzkra lækna. d. Stöðugt er unnið að útgáfu Læknatals. Pegar hafa verið prófarkalesnar meira en 900 æviskrár og sendar til einstaklinga til athugasemda. Vinna þessi hefur að mestu legið á herðum Þórodds Jónassonar læknis og konu hans, Guðnýjar Pálsdóttur. Vonir standa til, að bókin komi út á pessu ári. Samskipti við önnur lönd 1. Formaður, sem var staddur í Kaupmannahöfn, sótti par ráðstefnu á vegum Nordisk Federation for Medicinsk Undervisning dagna 15.-17. nóv. 1981. 2. Boð barst frá sænska læknafélaginu um að senda fulltrúa á aðalfund félagsins 14.-15. nóv. 1981. Stjórnin fól Sveini Magnússyni, formanni F.Í.L.Í.S., að vera fulltrúi L.í. á aðalfundinum. Sveinn sendi stutta skýrslu um fundinn, og kemur par m.a. fram. að sampykkt var einróma, að sænska læknafélagið gangi úr SACO/SR, sem eru heildarsamtök háskóla- manna par í landi. 3. Sænska læknafélagið bauð L.í. að senda fulltrúa á fund »Samnordisk arbetsgrupp för prognos- och specialistutbildningsfrágor« (SNAPS), sem haldinn var 29. janúar sl. Aftur var leitað til Sveins Magnús- sonar. Hann sat fundinn og sendi um hann skýrslu ásamt greinargerðum, sem lagðar voru fram, um horfur á læknapörf á Norðurlöndum. 4. Formaður L.í. og formaður F.U.L. tóku pátt í European Symposium on Health Manpower Plan- ning, sem haldinn var í Hollandi 15.-17. apríl sl. Fundinn sóttu fulltrúar læknafélaga, menntamála- og heilbrigðisyfirvalda frá mörgum löndum Evrópu. Erindi voru flutt um áætlanagerð um læknapörf, ástand í atvinnumálum lækna í ýmsum löndum, hlutverk stjórnvalda í áætlanagerð o.fl. Væntanlega gefst tækifæri til að ræða fundinn nánar á aðalfund- inum. Læknafélag íslands, svæðafélög, sérgreinafélög, sjóðir, nefndir, ráð: Embættismannatal. Læknafélag íslands Stjórn L.Í. Þorvaldur Veigar Guðmundsson, formaður, Sigurð- ur B. Þorsteinsson, varaformaður, Viðar Hjartason, ritari, Jón Bjarni Þorsteinsson, gjaldkeri, Kristófer Þorleifsson, meðstjórnandi. Varamenn: Helgi Sig- urðsson, Ólafur Örn Arnarson, Ragnar Sigurðsson, Akureyri.— Endurskoðandi: Einar Jónntundsson — Til vara: Þorkell Bjarnason. Launanefnd lausrádinna sjúkrahúslækna Þórarinn E. Sveinsson, formaður, Grétar Ólafsson, Steingrímur Björnsson. Gjaldskrárnefnd heilsugæzlulækna Gunnar Ingi Gunnarsson, formaður, Guðmundur Sigurðsson, Guðmundur H. Þórðarson, Gunnar Helgi Guðmundsson, Kristófer Þorleifsson. Samninganefnd fastrádinna lækna Gunnar Ingi Gunnarsson, formaður, Kristófer Þor- leifsson, Sigmundur Magnússon. Gerdardómur Kosnir á aðalfundi L.í: Gunnlaugur Snædal, Guð- mundur Sigurðsson. Varamenn: Sigursteinn Guð- mundsson, Víkingur H. Arnórsson. — Tilnefndur af læknadeild: Guðmundur Björnsson. Varamaður: Hannes Blöndal. Námskeids- og frædslunefnd Lúðvík Ólafsson, formaður, Gunnar Sigurðsson, Jóhann Ragnarsson, Katrín Fjeldsted, Ólafur Stein- grímsson. Starfsmatsnefnd Eggert Jóhannsson, formaður, Kjartan Pálsson, Ólaf- ur Þ. Jónsson. Siðanefnd Auður Þorbergsdóttir, borgardómari, formaður, til- nefnd af yfirborgardómaranum í Reykjavík, Guð- mundur Pétursson, Þorgeir Gestsson. Varamenn: Guðmundur Árnason, Hannes Finnbogason, Garðar Gíslason, borgardómari, tilnefndur af yfirborgar- dómara. SÉRSTAKAR STARFSNEFNDIR: Orlofsheimilanefnd Bragi Guðmundsson, formaður, Halldór Halldórs- son, Jón Sigurðsson. Ritnefnd Læknatals Þóroddur Jónasson, formaður, Auðólfur Gunnars- son, Páll Ásmundsson, Tómas Árni Jónasson. FULLTRÚAR L.í. í ÝMSUM NEFNDUM, RÁDUM OG RÁDSTEFNUM: Fulltrúaráð B.H.M. Brynleifur H. Steingrímsson, Þorvaldur Veigar Guð- mundsson, Gunnar Ingi Gunnarsson, Halldór Jó- hannsson, Magnús Karl Pétursson. Varamenn: Bjarki Magnússon, ísleifur Halldórsson, Katrín Fjeldsted, Hildur Viðarsdóttir, Víkingur H. Arnórs- son.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.