Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2007, Qupperneq 60
Meet the Fockers
Beint framhald af myndinni Meet the
Parents. Eftir að Gaylord M. Focker
hefur hitt Byrnes-fjölskylduna er
komið að því að endurgjalda
greiðann. Meðlimir Focker-
fjölskyldunnar eru ekki beint eins og
fólk er flest, en vilja vel. Barbra
Streisand, Dustin Hoffman, Robert De
Niro og Ben Stiller fara öll á kostum í
myndinni sem er frá árinu 2004.
Cabin Fever
Það er Íslandsvinurinn Eli
Roth sem færir okkur
hrollvekjuna Cabin Fever. Eli
sem er þekktastur fyrir
myndina Hostel fékk
hugmyndina að Cabin Fever
þegar hann dvaldi á Íslandi fyrir mörgum árum. Myndin
fjallar um hóp ungra krakka sem fer saman í útilegu og
dvelur í kofa í skóginum. Þar er hins vegar eitthvað
gruggugt á seiði. Myndin er stranglega bönnuð börnum.
Survivor – Fídjieyjar
SkjárEinn hefur sýningar á 14.
þáttaröðinni af vinsælustu
raunveruleikaþáttum fyrr og síðar,
Survivor. Að þessu sinni fer keppnin fram
á Fídjieyjum í Suður-Kyrrahafi. 19
keppendum er skipt í tvo ættbálka og býr
annar þeirra við vellystingar meðan hinn
líður skort. Þættirnir eru sýndir glóðvolgir
og innan við sólarhring frá því að þeir eru sýndir vestanhafs.
næst á dagskrá laugardagurinn 10. febrúar
næst á dagskrá föstudagurinn 9. febrúar
17.05 Leiðarljós
(Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Snillingarnir (22:28)
(Disney’s Little Einsteins)
18.25 Ungar ofurhetjur (14:26)
(Teen Titans I)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Lögin í Söngvakeppni Sjónvarpsins
Flutt verða lögin þrjú sem komust áfram á
laugardagskvöld.
20.25 Einföld ósk
(A Simple Wish)
Bandarísk bíómynd frá 1997. Átta ára
telpa fær hjálp úr hulduheimum til þess að
koma pabba sínum, sem er leigubílstjóri,
í aðalhlutverk í söngleik á Broadway.
Leikstjóri er Michael Ritchie og meðal
leikenda eru Robert Pastorelli, Ruby Dee,
Francis Capra, Amanda Plummer, Kathleen
Turner, Teri Garr og Martin Short.
22.00 Leikurinn
(The Match)
Bresk bíómynd frá 1999. Lið tveggja kráa í
bæ í skosku hálöndunum keppa í fótbolta
og það er mikið í húfi. Leikstjóri er Mick
Davis og meðal leikenda eru Max Beesley,
Isla Blair, James Cosmo, Laura Fraser og
Richard E. Grant.
23.35 Vígamóður
(Cabin Fever)
Bandarísk hrollvekja frá 2002. Fimm
háskólanemar sem ætla að dvelja í
fjallakofa í eina viku komast í hann krappan.
Leikstjóri er Eli Roth og meðal leikenda
eru Rider Strong, Jordan Ladd, James
DeBello, Cerina Vincent og Joey Kern. Atriði
í myndinni eru ekki við hæfi barna.
01.05 Dagskrárlok
07:15 Beverly Hills 90210 (e)
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Vörutorg
09:45 Melrose Place (e)
10:40 Óstöðvandi tónlist
14:15 The King of Queens (e)
14:45 Vörutorg
15:45 Skólahreysti (e)
16:45 Beverly Hills 90210
17:30 Rachael Ray
Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til
sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
18:15 Melrose Place
19:00 Everybody Loves Raymond (e)
19:30 Still Standing (e)
20:00 One Tree Hill
21:00 Survivor: Fiji - NÝTT
Vinsælasta raunveruleikasería allra tíma.
Þetta er 14. keppnin og nú fer hún fram á
Fídjieyjum í Suður-Kyrrahafi.
22:00 The Bachelor VIII - Lokaþáttur
Bandarísk raunveruleikasería þar
sem læknirinn Travis Stork leitar að
draumadísinni. Það er komið að stóru
stundinni. Travis verður að gera upp
hug sinn og ákveða hvort það er Moana
eða Sarah S. sem hefur fangað hjarta
hans.
23:40 Everybody Loves Raymond
00:05 Nightmares and Dreamscapes
Hrollvekjandi þáttaröð sem byggð er á
smásögum eftir Stephen King.
00:55 House (e)
01:45 Close to Home (e)
02:35 Vörutorg
03:35 Beverly Hills 90210 (e)
04:20 Melrose Place (e)
05:05 Tvöfaldur Jay Leno (e)
05:55 Óstöðvandi tónlist
Sjónvarpið SKjÁreinnStöð tvö
17:30 Presidents Cup 2007 - Official
(Inside the PGA Tour 2007)
17:55 Gillette World Sport 2007
18:25 Þýski handboltinn
(Gummersbach - Wilhelmshaven)
Bein útsending frá leik Gummersbach og
Wilhelmshaven í þýska handboltanum.
20:00 Spænski boltinn - upphitun
(La Liga Report)
20:30 Ameríski fótboltinn
(NFL Gameday 06/07)
21:00 Pro bull riding
(Grand Rapids, MI - US Army Reserve
Classic)
22:00 World Supercross GP 2006-
2007
(Angel Stadium Of Anaheim)
23:00 Football and Poker Legends
01:00 NBA deildin
(Cleveland - Miami)
Bein útsending frá leik Cleveland
og meistaranna í Miami Heat í NBA
körfuboltanum.
06:00 The Whole Ten Yards
08:00 Pétur og kötturinn Brandur 09:55 Spider-Man 12:00 The Big Bounce
14:00 Pétur og kötturinn Brandur 15:55 Spider-Man 18:00 The Big Bounce
20:00 The Whole Ten Yards
22:00 Poolhall Junkies
00:00 The Order
02:00 Hunter: Back in Force
04:00 Poolhall Junkies
Stöð 2 - bíó
Sýn
07:00 Liðið mitt (e)
14:00 Middlesbrough - Arsenal (frá 3. feb)
16:00 Blackburn - Sheff. Utd.
(frá 3. feb)
18:00 Upphitun
Knattspyrnustjórar, leikmenn og
aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá
og spekúlera í leiki helgarinnar.
18:30 Liðið mitt (e)
19:30 Tottenham - Man. Utd. (frá 4. feb)
21:30 Upphitun (e)
22:00 Liverpool - Everton (frá 3. feb)
00:00 Upphitun
00:30 Dagskrárlok
18:00 Entertainment Tonight (e)
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:00 Ísland í dag
19:30 American Dad Þriðja serían um Stan og baráttu hans gegn
hryðjuverkum.
19:55 3. hæð til vinstri (8:30)
20:00 Sirkus Rvk (e)
20:30 South Park (e)
21:00 Chappelle´s Show 1 (e)
21:30 Star Stories (e)
22:00 Brat Camp USA (e)
23:00 9 Songs
Kvikmyndahátíðin “Yfir Strikið” er á dagskrá
Sirkus öll föstudagskvöld klukkan 23.
Mynd kvöldsins er Nine Songs. Stranglega
bönnuð börnum!
00:15 Tuesday Night Book Club -
NÝTT (e)
01:05 Entertainment Tonight (e)
01:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
SKjÁr Sport
Föstudagur
SkjárEinn kl. 21
▲ ▲
Sjónvarpið kl. 23.35
▲
Stöð 2 Bíó kl. 20
Föstudagur laugardagur
FÖSTUDAGUR 9. FebRúAR 200760 Dagskrá DV
08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Fyndin
og furðuleg dýr 08.06 Bú! 08.17 Lubbi
læknir 08.29 Snillingarnir 08.55 Sigga ligga
lá 09.08 Jarðaberjahæð 09.15 Trillurnar
09.42 Matta fóstra og ímynduðu vinir
hennar 10.04 Frumskógarlíf
10.25 Stundin okkar
10.55 Kastljós
11.30 John Adams
(John Adams: American Classic) e.
12.25 Himalaja - Bernskuár höfðingja
(Himalaya - l’enfance d’un chef)
Frönsk/nepölsk bíómynd frá 1999.
14.15 Íslandsmótið í blaki
Bein útsending frá leik Þróttar og HK í 1.
deild kvenna.
15.20 Alpasyrpa e.
15.50 Handboltakvöld
16.05 Íslandsmótið í handbolta
Bein útsending frá leik Fylkis og Akureyrar í
DHL-deild karla.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Vesturálman (1:22)
(West Wing VII)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Jón Ólafs
Tónlistarmaðurinn Jón Ólafsson fær til
sín góða gesti. Upptöku stjórnar Jón Egill
Bergþórsson.
20.20 Spaugstofan
20.50 Söngvakeppni Sjónvarpsins
2007
Í þættinum verður skyggnst um að
tjaldabaki í keppninni, rætt við höfunda og
flytjendur og rifjuð upp lögin sem komust í
úrslit.
21.50 Tryllitækið (The World’s Fastest
Indian)
23.55 Sverðfiskur (Swordfish)
01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Kærleiksbirnirnir 07:10 Ruff´s
Patch 07:20 Funky Valley 07:25 Gordon
the Garden Gnome 07:35 Engie Benjy
07:45 Töfravagninn 08:10 Grallararnir
08:30 Animaniacs 08:50 Justice League
Unlimited 09:15 Kalli kanína og félagar
09:35 Tracey McBean 09:50 A.T.O.M.
10:15 Bróðir minn ljónshjarta
12:00 Hádegisfréttir
12:40 Bold and the Beautiful
14:25 X-Factor (12:20) (Úrslit 10)
15:45 X-Factor - úrslit símakosninga
16:15 Sjálfstætt fólk
17:00 Martha (Michael Bolton)
17:45 60 mínútur
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:00 Íþróttir og veður
19:05 Lottó
19:10 Freddie (18:22)
(Freddie Gets Cross Over George)
19:35 Joey (2:22)
19:55 Stelpurnar (6:20)
20:20 I, Robot
(Ég, Vélmennið)
22:15 Pearl Harbor
Sannsöguleg stórmynd sem hlaut
Óskarsverðlaun fyrir tæknibrellur.
01:10 Raiders of the Lost Ark (e)
(Ránið á týndu örkinni)
03:05 Two Weeks Notice
(Uppsagnarfresturinn)
04:45 Freddie (18:22)
05:10 Joey (2:22)
05:35 Fréttir
06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
08:50 2006 World Pool
Championships (e)
10:35 Vörutorg
11:35 Rachael Ray (e)
13:05 Celebrity Overhaul - Lokaþáttur
(e)
14:05 The Bachelor VIII - Lokaþáttur
(e)
15:45 Malcolm in the Middle (e)
16:15 Parental Control (e)
16:40 Last Comic Standing (e)
17:25 Rachael Ray (e)
18:10 Survivor: Fiji - NÝTT (e)
19:10 Game tíví (e)
19:40 The Office (e)
20:10 What I Like About You
Gamansería um tvær ólíkar systur sem
búa saman í New York.
20:35 Parental Control
Stefnumótaþáttur með skemmtilegri
fléttu. Þegar unglingurinn á heimilinu
fer á stefnumót með einhverjum sem
pabba og mömmu líst ekki á, grípa þau
til sinna ráða.
21:00 Last Comic Standing
Bráðfyndin raunveruleikasería þar sem
grínistar berjast með húmorinn að
vopni.
21:45 Battlestar Galactica
22:35 The Quiet American
Michael Caine og Brendan Fraser í
magnaðri mynd sem byggð er á sögu
eftir Graham Greene.
00:10 30 Days (e)
01:10 Nightmares and Dreamscapes
(e)
02:00 Da Vinci’s Inquest (e)
02:50 Vörutorg
03:50 Tvöfaldur Jay Leno (e)
05:30 Óstöðvandi tónlist
Sjónvarpið SKjÁreinnStöð tvö
07:00 Animaniacsn 07:20
Grallararnir 07:40 Taz-Mania 08:00 Oprah
08:45 Í fínu formi 2005
09:00 Bold and the Beautiful
09:20 Related (5:18) (Systrabönd)
10:05 Ganga stjörnurnar aftur? (Dead
Famous)
10:50 Whose Line Is it Anyway?
(Spunagrín)
11:15 60 mínútur
12:00 Hádegisfréttir
12:40 Nágrannar
13:05 Valentína (My Sweet Fat
Valentina)
14:35 Joey (1:22)
15:00 Jack Osbourne - No Fear (2:4)
15:50 Hestaklúbburinn (Saddle Club)
16:13 Kringlukast (BeyBlade)
16:33 Titeuf
16:53 Brúðubíllinn
17:28 Bold and the Beautiful
17:53 Nágrannar
18:18 Íþróttir og veður
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:00 Ísland í dag
20:05 The Simpsons - NÝTT (6:22)
20:30 X-Factor (12:20) (Úrslit 10)
21:55 Punk´d (4:16) (Gómaður)
22:20 X-Factor - úrslit símakosninga
22:45 The Life Aquatic with Steve
Zissou
(Sjávarlífsævintýri Steve Zissou)
00:40 Raising Helen (Vistaskipti Helenu)
02:35 Medium (16:16) (Miðillinn)
03:20 Entourage (3:14) (Viðhengi)
03:45 The Simpsons - NÝTT (6:22)
04:05 Balls of Steel (2:7)
(Fífldirfska)
04:45 Fréttir og Ísland í dag
06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
08:25 PGA Tour 2007 - Highlights
09:20 Presidents Cup 2007 - Official
09:50 Pro bull riding
10:45 World Supercross GP 2006-2007
11:40 NBA deildin (Cleveland - Miami)
13:40 Vináttulandsleikur (England
- Spánn)
15:20 Þýski handboltinn
16:35 Kraftasport - 2007
17:05 Sterkasti maður í heimi 2006
17:35 Football Icon
18:20 Spænski boltinn - upphitun
18:50 Spænski boltinn
(Real Sociedad - Real Madrid)
20:50 Spænski boltinn (Betis - Sevilla)
22:55 Box - Joe Calzaghe vs. Sakio Bika
23:55 Box - Shane Mosley vs. Fernand
02:00 Box - Shane Mosley vs. Luis
Collazo
06:00 Doctor Dolittle
08:00 My Boss´s Daughter
10:00 The Five Senses
12:00 Meet the Fockers
14:00 Doctor Dolittle
16:00 My Boss´s Daughter
18:00 The Five Senses
20:00 Meet the Fockers
22:00 Equilibrium
00:00 Once Upon a Time in Mexico
(e)
01:45 The Island
04:00 Equilibrium
Stöð 2 - bíó
Sýn
11:45 Upphitun (e)
12:15 Reading - Aston Villa (beint)
14:35 Á vellinum með Snorra Má
14:50 Newcastle - Liverpool (beint)
Á sama tíma eru eftirtaldir leikir í beinni
á hliðarrásum:
S2 Man. Utd. - Charlton
S3 Chelsea - Middlesbrough
S4 West Ham - Watford
S5 Sheff. Utd. – Tottenham.
16:50 Á vellinum með Snorra Má
17:05 Portsmouth - Man. City (beint)
19:30 Newcastle - Liverpool
(frá 10. feb)
21:30 Everton - Blackburn (frá 10. feb)
23:30 Man. Utd. - Charlton
(frá 10. feb)
01:30 Dagskrárlok
16:30 Trading Spouses (e)
17:15 KF Nörd (5:15)
(Alvöru undirbúningur á Hrauninu)
18:00 Seinfeld (22:24) (e)
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:00 Seinfeld (23:24) (e)
19:30 Sirkus Rvk (e)
19:55 3. hæð til vinstri (9:30)
20:00 South Park (e)
20:30 American Dad 3 (e)
21:00 The Loop (e)
21:30 Chappelle´s Show 1 (e)
22:00 Star Stories (e)
22:30 Tuesday Night Book Club -
NÝTT (e)
23:20 Twenty Four (15:24) (e)
00:05 Entertainment Tonight (e).
00:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
SKjÁr Sport