Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2007, Blaðsíða 29
07:15 Beverly Hills 90210 (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place (e) 10:30 Óstöðvandi tónlist 15:15 Vörutorg 16:15 Fyrstu skrefin (e) 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Melrose Place 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves Raymond (e) Bandarískur gamanþáttur. Debra reiðist Ray er hún kemst að því að hann hefur fjárfest peninga án þess að ræða við hana áður. 19:30 Game tíví 20:00 Skólahreysti - Úrslit Bein útsending frá Laugardalshöll. Tíu grunnskólar keppa til úrslita: Breiðholtsskóli, Hagaskóli, Lindaskóli Kópavogi, Áslandsskóli Hafnarfirði, Flúðaskóli, Heppuskóli Höfn í Hornafirði, Grunnskóli Siglufjarðar, Brekkuskóli Akureyri, Grunnskóli Bolungarvíkur og Grundaskóli Akranesi. 22:00 House (16:24) Unglingsstúlka sem fengið hefur nýtt hjarta veikist skyndilega og er lögð aftur inn á spítalann. Heima fyrir gen- gur sambúðin illa hjá House og Wilson. 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Jay Leno 00:05 Britain’s Next Top Model (e) 01:05 C.S.I. (e) 01:55 Beverly Hills 90210 (e) 02:40 Melrose Place (e) 03:25 Vörutorg 04:25 Óstöðvandi tónlist 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:40 Twins (Housing Crisis) Mitchee og Farrah lenda í sínu fyrsta rifrildi eftir að þær fluttu og eru á því að það hafi verið mistök að flytja inn saman . 20:10 Entertainment Tonight 20:40 My Name Is Earl 2 - NÝTT 21:15 KF Nörd (15:15) (KF Nörd) 22:00 Strictly Confidential (2:6) (Trúnaðarmál) Rannsókn á morðinu heldur áfram en nýjar upplýsingar tengja fórnar- lamb númer tvö við eina af aðalpersónu- num. Bönnuð börnum. 22:50 Medium (11:22) (Miðillinn) 23:35 The Nine (e) 00:20 Supernatural (11:22) 01:10 Twins (e) 01:35 Entertainment Tonight (e) 02:00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV fimmtudagur 26. apríl 2007DV Dagskrá 29 Rás 1 fm 92,4/93,5 sKJáReinn siRKus Rás 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp saga fm 99,4 Hotel Babylon Breskir sjónvarpsþættir í anda footballers Wives þar sem fylgst er með starfsfólki og gestum á 5 stjörnu hóteli í london. rebecca mitchell og starfsfólk hennar vita hvað klukkan slær þegar kemur að ummönnun fræga fólksins. í þættinum í kvöld grunar einni af starfsstúlkunum að morð hafi verið framið og allt fer á endan. ▲ Stöð 2 kl. 22.30 14:00 Transformers Cybertron 14:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 15:00 What’s New Scooby-Doo? 15:30 Robotboy 16:00 The Charlie Brown and Snoopy Show 16:30 Camp Lazlo 17:00 Duck Dodgers 17:30 The Life & Times of Juniper Lee 18:00 Sabrina’s Secret Life 18:30 Cow & Chicken 19:00 Megas XLR 19:30 Megas XLR 20:00 Megas XLR 20:30 Megas XLR 21:00 Johnny Bravo 21:30 Ed, Edd n Eddy 22:00 Dexter’s Laboratory 22:30 The Powerpuff Girls 23:00 Johnny Bravo 23:30 Ed, Edd n Eddy 00:00 Skipper & Skeeto 01:00 The Flintstones 01:30 Tom & Jerry 02:00 Skipper & Skeeto 03:00 Droopy: Master Detective 03:30 Tom & Jerry 04:00 Looney Tunes 04:30 Tom & Jerry 05:00 Codename: Kids Next Door 05:30 Mr Bean 06:00 Bob the Builder MTV 04:00 Breakfast Club 08:00 Top 10 at Ten 09:00 Just See MTV 11:00 Laguna Beach 11:30 Just See MTV 13:00 Punk’d 13:30 Wishlist 14:00 TRL 15:00 My Super Sweet 16 15:30 Just See MTV 16:30 This is the New Shit 17:00 The Base Chart 18:00 MTV’s Little Talent Show 18:30 Dancelife 19:00 Bustam- ove 19:30 I’m From Rolling Stone 20:00 Top 10 at Ten 21:00 Superock 22:00 Headbangers Ball 23:00 Just See MTV 04:00 Breakfast Club BylgJan fm 98,9 Útvarp Heather Mills steig sinn síðasta dans í þættinum Dancing With The Stars í vikunni: Það kom loks að því nú í vikunni fyrr- verandi fyrirsætan Heather Mills datt úr raunveruleikaþættinum Dancing With the Stars. Heather sem er einna þekktust fyr- ir stormasamt samband sitt við Bítiliinn Paul McCartney hafði staðið sig vel hing- að til í þættinum, þrátt fyrir að hafa mis- stigið sig einu sinni í djarfri samba rútínu. Fimi Heather á dansgólfinu kom mörgum á óvart, þar sem hún hefur þurft að notast við gervilöpp síðan árið 1993, en þá lentu hún í hræðilegu slysi. Síðasti dans Heather þótti þó með eindæmum góður og sagði með- al annars einn dómarinn að sjaldan hefði hann séð jafn mikla ástríðu í einum dans. Það dugði þó ekki til þess að sigra hjörtu danselskandi Bandaríkjamanna og var Heather send heim ásamt dansfélaga sín- um Jonathan Roberts. Heather sagðist hafa búist við því að falla út og var því með ræðu tilbúna. Þar þakkaði hún öllum þeim sem unnu að þættinum og sagði hvenær sem er vilja taka þátt í verkefni eins og þessi, þar sem ágóðinn fer til góðgerðarmála. Dottinn úr keppninni Hver er forgangsröðun bloggara sem starfa á fjölmiðlum? Af hverju eru fjölmiðlar sátt- ir við að starfsmenn þeirra segi fréttirnar fyrst á bloggsíðum sínum í staðinn fyrir á vettvangi fjölmiðlanna? Eru starfslýsing- ar fjölmiðlamanna eitthvað að breytast? Nú hefur Steingrímur Sævarr Ólafsson tekið við taumunum í fréttaþættinum Íslandi í dag en á meðan hann tók sér frí frá fjöl- miðlum hélt hann úti bloggsíðu og gerir enn þar sem hann segir fréttir af hinu og þessu. Hann hefur og er stundum fyrstur með fréttirnar, sem var bara fínt mál hjá honum eða þangað til hann fór aftur að vinna á fjölmiðli. Fyrir um mánuði rak ég upp stór augu þegar ég las visir. is, sem er samofinn fréttastofu Stöðvar 2, og sá frétt um að Krónikan yrði lögð niður og vitnað var í bloggsíðu Stein- gríms á vefnum. Sama dag var sagt frá því í kvöldfréttum að Dorrit Moussaieff forsetafrú hefði slasast á skíðum eins og forsetaskrifstofan hafði sent út tilkynn- ingu um, nokkrum klukkutímum fyrir fréttatímann. Samt var vitnað í blogg- síðu Steingríms og minnt á að þar hefði fréttin af slysinu fyrst verið sögð. Hvaða máli skipti það þegar búið var að senda út tilkynningu um málið? Tók því í al- vöru að hampa Steingrími í kvöldfrétta- tímanum fyrir að segja fréttirnar fyrst á bloggsíðu sinni en ekki á þeim fjölmiðli þar sem hann vinnur? Nú síðast birti Steingrímur myndir á bloggsíðunni sem hann fékk af starfs- mönnum Pravda þar sem þeir reyndu að slökkva eldinn sem upp kom síðasta dag vetrar. Af hverju? Ég hélt einhvern veginn að það væri stór hluti af vinnu fjölmiðlafólks í frétt- um og fréttaskýringaþáttum að koma með ný mál til þess að fjalla um á þeim fjölmiðli sem þeir störfuðu. Einu sinni var mér sagt að það að vera fréttamaður væri ekki bara starf heldur lífsstíll því augu og eyru þyrftu alltaf að vera opin og því aldrei hægt að stimpla sig alveg út. Ég tók þessu alvar- lega og þegar ég varð vör við eitt- hvað fréttnæmt hringdi ég á minn fjölmiðil og lét samstarfsfólk mitt þar vita. Stundum hefur farið svo að mitt nánasta fólk hefur þurft að gjalda fyrir við hvað ég starfa. Þegar ég og sambýlismaður minn vor- um til dæmis í Skaftafelli síðasta sumar vorum við beðin um að taka þátt í leit að manni sem hafði verið týndur í rúmlega hálfan sólarhring. Við vorum meðal þeirra sem hófum fyrstu leit eða þang- að til þjálfað fólk til leitar og björgunar kom á staðinn. Þá hóf ég að taka myndir fyrir Stöð 2 en þar var ég í vinnu þegar þetta kom upp. Sambýlismaður minn hjálpaði mér að senda fjölda mynda í bæinn svo fréttastofan hefði einhverjar myndir með fréttinni því fátt er erfiðara í sjónvarpi en myndaskortur. 06:05 Morguntónar 06:45 Morgunútvarp Rásar 2 07:00 Fréttir 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Brot úr degi 10:00 Fréttir 11:00 Fréttir 12:00 Fréttayfirlit 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Poppland 14:00 Fréttir 15:00 Fréttir 16:00 Síð- degisfréttir 16:10 Síðdegisútvarpið 17:00 Fréttir 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 19:00 Sjónvarpsfréttir 19:30 Ungmennafélagið 20:30 Konsert 22:00 Fréttir 22:10 Marzípan 00:00 Fréttir 00:10 Popp og ról 00:30 Spegillinn 01:00 Fréttir 01:03 Veðurfregnir 01:10 Glefsur 02:00 Fréttir 02:03 Næturtónar 03:00 Samfélagið í nærmynd 04:00 Næturtónar 04:30 Veðurfregnir 04:40 Næturtónar 05:00 Fréttir 05:05 Litla fluga 05:45 Næturtónar 06:00 Fréttir 01:00 Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurfluttningur 07:00 Í bítið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Ívar Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Ívari. Furðufréttir og heimskupör eiga sinn stað og helstu tónlistar og skemmtanafréttir eru alltaf eru alltaf kl 9.30. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar í umsjón Ívars Guðmundssonar. 13:00 Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 Ragnhildur Magnúsdóttir sér um að þægilegheitin skili sér til þín. 07:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 07:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 08:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 08:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 09:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 09:04 Sigurður G. Tómasson - Þjóðfundur í beinni 10:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 10:04 Sigurður G Tómasson – Viðtal Dagsins 11:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 11:04 Símatíminn með Arnþúði Karls 12:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 12:20 Tónlist að hætti húsins 12:40 Meinhornið – Skoðun Dagsins 13:00 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 14:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 14:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 15:00 Vímulaus Vellíðan 16:00 Síðdegisútvarpið 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Laufskálinn 09:45 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Litla flugan 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttay- firlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegis- fréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfreg- nir og auglýsingar 13:00 Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Sólskinsfólkið (12) 14:30 Laumuspil 15:00 Fréttir 15:03 Fallegast á fóninn 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Vitinn 19:27 Sinfóníutónleikar, Rossini, Dvorák, Ravel og Rakhmanínov 21:10 „Hvikull er draumurinn, þrá mín stolt” 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Útvarpsleikhúsið: Söngvarinn 23:15 Hlaupanótan 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Hjördís Rut Sigurjónsdóttir skrifar um breyttar vinnureglur á sumum fjölmiðlum. Tignarlegur dansari Heather lét gervilöppina ekki aftra sér frá því að taka villtan snúning. Heather Mills mills segist hafa búist við því að falla út.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.