Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1984, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.09.1984, Blaðsíða 16
220 LÆKNABLADID fari mjög eftir því, hvenær lyfjagjöf hefst. Þannig létust marktækt færri sjúklingar, sem fengu oxprenólól fyrst 1-4 mánuðum eftir hjartadrep, enginn hagur virtist vera af lyfja- gjöf, sem hófst 5-12 mánuðum eftir hjartadrep, og fleiri létust í hópi þeirra, sem byrjuðu að taka oxprenólól 1-7'/2 ári eftir hjartadrep en í sambærilegum hópi, sem tók geðþóttalyf. Loks er að geta rannsóknar, par sem 15 mg af metóprólól var gefið í æð sjúklinga með hjartadrep við fyrsta tækifæri eftir innlögn á sjúkrahús. Fleiri dóu, sem fengu geðþóttalyf en metóprólól. Þessi rannsókn hefur m.a. pann ágalla, að fyrri betablokkameðferð var stöðv- uð hjá mörgum sjúklingum, sem lentu í saman- burðarhópnum, en vitað er, að skyndileg stöðvun slíkrar meðferðar er varhugaverð. Niðurstöður þessara rannsókna má taka saman: 1) Gjöf betablokka eftir hjartadrep bætir lífshorfur sjúklinga og dregur úr hættu á öðru drepi. 2) Verkun pessi er sameiginleg mörgum (öll- um?) betablokkum. 3) Betablokkar virðast einkum koma í veg fyrir skyndidauða. Líklega verka peir því gegn hættulegum takttruflunum. 4) Ekki er unnt að benda á ákveðinn hóp sjúklinga, sem öðrum fremur hefur hag að meðferðinni. Hins vegar er vel hugsanlegt, að nýrri aðferðir til að skipa sjúklingum í áhættuhópa hafi forspárgildi um árangur betablokkameðferðar. Meðal slíkra að- ferða má nefna þrekpróf og ísótópa- rann sóknir á samdrætti vinstra slegils. 5) Meðferð ætti að hefjast ekki seinna en mánuði eftir hjartadrep. 6) Enginn veit, hve lengi er hagkvæmt að halda meðferð áfram, líklega a.m.k. eitt ár. 7) Að sjálfsögðu henta betablokkar ekki öll- um kransæðasjúklingum, og hafa verður í huga alla venjulega læknisfræðilega varúð um frábendingar og hjáverkanir. Pórður Harðarson Heimildir: 1) Snow PJD. Effect of propranolol in myocardial infarction. Lancet 1965; ii: 551-3. 2) A Multicentre International Study. Improvement in prognosis of myocardial infarction by long- term beta-adrenoreceptor blockade using prac- tolol. Br J Med 1975; iii: 735-40. 3) The Norwegian Multicentre Study Group. Timo- loc-induced reduction in mortality and reinfarcti- on in patients surviving acute myocaridal infarc- tion. N Engl J Med 1981;304:801-7. 4) Beta-blocker Heart Attack Trial Research Gro- up. A randomised trial of propranolol in patients with acute myocardial infarction. I. Mortality results. JAMA 1982; 247: 1707-14. 5) Taylor SM, et al. A long-term prevention study with propranolol in coronary heart disease. N Engl J Med 1982; 307: 1293-1301. 6) Hjalmarson A, et al. Effect on mortality of metoprolol in acute myocardial infarction. Lan- cet 1981; ii: 823-6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.