Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1984, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 15.09.1984, Blaðsíða 52
236 LÆK.NABLAÐID ingar um störf annarra heilbrigðisstétta en lækna við heilsugæslu. Pví þrátt fyrir mikla fjölgun hjúkrunarfræðinga og annars starfsliðs er ekki að sjá að hlutdeild þeirra í störfum á heilsugæslustöðvum hafi aukist að sama skapi. Þess vegna er lagt til að í framhaldi af þessari rannsókn verði gerð sérstök athugun á störfum og verksviði hjúkrunarfræðinga, meinatækna, ljósmæðra og annars starfsfólks við heilsugæslustöðvar. Pegar slíkar niðurstöð- ur ásamt upplýsingum um samskipti sjúklinga og heilsugæslu liggja fyrir, ættu að vera til staðar betri forsendur fyrir skipulegri stjórn á heilsugæslu en verið hefur til pessa. SUMMARY This article describes the results of a follow up study of primary health services in rural Iceland during one week in October 1981. The former study, which was conducted in September 1974, was the first major study of medical services outside hospitals in Iceland. The aims of the study were: (a) To collect data on primary health services; and (b) To compare the results with the study from 1974. For this, certain information was collected on health center-patient contacts and on the working hours of doctors. Data from 58 doctors and other personnel in 31 health centers are included in the analysis. The information recorded included the main reason for contact and the actions taken. Information on the working hours of each doctor and on the allocation of time to the various tasks was requested; 48 of the 58 doctors provided satisfactory information on this subject. The annual average number of contacts with the health centers was estimated 4,9 per inhabitant (the median was 4,8). However, the average number of contacts varied considerly from one health district to another. In most health centers with two or more doctors the average number was between 4,0 and 6,0 patient/provider contacts per year. In 1974 the annual average number of contacts was 4,6 per inhabitant (the median was 4,5). The average num- ber of inhabitants served by each doctor was 1303 ranging from 674 to 2051. The most common reasons for contact with the health centers were preventive measures (13,3 %), respiratory diseases (11,4%), and diseases of the bones and the organs of movement (9,1 %). In 1974 the proportion of preventive measures was only 4,6 % but the increase was mostly due to the fact that health screenings in schools were carried out in many districts at the time of study in 1981. The recorded action taken could be one or more in each case. The most common action was a prescription (41,4 %), followed by an advice (32,0 %), a minor examination (24,1 %). In 1974 the figures for these actions were: a prescription 60,0 %, next an advice 31,7 %, a minor examination 22,2 %, and a clinical examination 17,7 %. Referalls to specialists measured as the percenta- ge of all contacts were 2,8 % in 1981 but 3,1 % in 1974. Referalls to hospitals and other health institu- tions were also less frequent in 1981 than in 1974; 1,7 % respective 2,3 % of all contacts. The average working hours per doctor were nearly 50 per week in addition to hospital duties, which were carried out by over half of the doctors. Some general conclusions about primary health services in Iceland are presented an discussed. HEIMILDIR 1) Helgi Þ. Valdimarsson, Jón G. Stefánsson, Guðrún Agnarsdóttir: »Læknisstörf í héraði«. Læknablaðið, 1. tbl. 55 árg., Reykjavík 1969. 2) Gunnar Guðmundsson: »Könnun á sjúkdóma- tíðni 1 Djúpavogslæknishéraði«. Læknablaðið, 1.-2. tbl. 63. árg., Reykjavík 1977. 3) Björn Önundarson: »Drög að könnun á störfum 9 heimilislækna í Reykjavik«. Læknablaðið, 3.-4. tbl. 60. árg., Reykjavík 1974. 4) Guðjón Magnússon, Ólafur Sveinsson: »Könn- un á læknispjónustu í Skagafirði«. Læknablað- ið, 10.-12. tbl. 62. árg., Reykjavík 1976. 5) Guðmundur Sigurðsson, Guðjón Magnússon, Helgi Sigvaldason, Hrafn Tulinius, Ingimar Einarsson, Ólafur Ólafsson: Egilsstaðarann- sóknin. Fylgirit við Heilbrigðisskýrslur. Land- læknisembættið, Reykjavík 1980. 6) Helgi Sigvaldason, Ingimar Einarsson, Ottó Björnsson, Ólafur Ólafsson, Sigmundur Sigfús- son, Þórunn Klemenzdóttir: Könnun á lækn- isþjónustu á landsbuggðinni 16.-22. september 1974. Fylgirit við Heilbrigðisskýrslur. Land- læknisembættið, Reykjavík 1978. 7) Sigmundur Sigfússon: »Hlutur geðsjúkra í heil- brigðisþjónustu annarri en geðlæknisþjónustu«. Læknablaðið, 2. tbl. 67. árg., Reykjavík 1981. 8) Hagtíðindi, Nr. 1. 67. árg., Hagstofa íslands, Reykjavík 1982, bls. 22-23. 9) Tölur frá Egilsstöðum. 10) Tölur frá Þjóðhagsstofnun. 11) Heilbrigðisskýrslur. Landlæknisembættið, Reykjavík. 12) Nordisk Lakemedelsstatistik 1978-1980. Part I, NLN Pub. Nr. 8, Nordiska lákemedelsnámnden, Uppsala, Sverige 1982. 13) Helsestatistikk i de nordiske land 1981. Pub. Nr. 18, NOMESKO, Kobenhavn 1983. 14) Upplýsingar frá Ingibjörgu R. Magnúsdóttur, deildarstjóra í Heilbrigðisráðuneytinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.