Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1984, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.09.1984, Blaðsíða 37
LÆKNABLADID 229 Ath. Skyggðu fletirnir sýna heilsugæslustöðvar og sjúklingamóttökur á 31 heilsugæslusvæði sem mynda rannsóknarsvæðið. Mynd 3. Rannsóknarsvædi könnunarínnar 16.-22. október 1981. vitjana var svipað hjá báðum kynjum. Til samanburðar eru einnig birtar í töflu III tölur um fjölda og hlutfallslega skiptingu samskipta í landskönnuninni frá árinu 1974. 4.2 Meginástæður samskipta í töflu IV kemur fram að algengustu ástæður samskipta við heilsugæslu voru heilsuvernd 13,3% öndunarfærasjúkdómar 11,4%, og stoðvefja- og hreyfingarfærasjúkdómar 9,2 %. Fátíðustu orsakir voru æxli 0,7 %, blóð- og blóðmyndunarsjúkdómar 0,7 % og félagslegar ástæður 0,5 %. Meðal barna 0-14 ára voru helstu ástæður samskipta heilsuvernd 29,9 %, öndunarfærasjúkdómar 15,3 %, og smitsjúk- dómar 9,5 %, eða alls 54,7 %. Á aldrinum 15- 44 ára bar hæst stoðvefja- og hreyfingarfæra- sjúkdóma 10,9%, slys, eitranir og áverka 10,7%, og öndunarfærasjúkdóma 10,0%. í næsta aldurshóp voru algengastir hjarta- og æðasjúkdómar 16,6%, stoðvefja- og hreyf- ingarfærasjúkdómar 14,9 %, og öndunarfæra- sjúkdómar 10,1 %. Á aldrinum 65-74 ára voru hjarta- og æða sjúkdómar 20,3 %, stoðvefja og hreyfingarfærasjúkdómar 13,3 %, og önd- unarfærasjúkdómar 9,8 %. Meðal 75 ára og eldri voru algengustu ástæður hjarta- og æðasjúkdómar 17,9 %, ýmis einkenni og elli- Mynd 3. Samskipti vid heilsugæslu eftir aldursflokk- um á rannsóknarsvædinu 16.-22. október 1981.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.