Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1984, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 15.09.1984, Blaðsíða 38
230 LÆKNABLAÐIÐ hrumleiki 15,0 % og stoðvefja- og hreyfingar- færasjúkdómar 9,4 %. Munur á meginástæðum samskipta eftir kynjum var mestur varðandi pvagvega- og kynfærasjúkdóma, og slys, eitranir og áverka. í töflum V og VI sést að í fyrra tilvikinu var um að ræða 2,5 % ástæðna hjá körlum á móti 8,2 % hjá konum en í pví síðara 12,0 % körlum samanborið við 5,4 % hjá konum. Á aldrinum 0-14 ára var hlutfallsleg skipting ástæðna svip- uð eftir kynjum. í aldurshópnum 15-44 ára voru algengastir hjá körlum stoðvefja- og hreyfingarfærasjúkdómar 14,7 %, og slys, eitr- anir og áverkar 20,0 %, en hjá konum pvag- vega- og kynfærasjúkdómar 10,9 %, og pung- un og barnsburðarvandkvæði 14,7 %. í næstu tveim aldurshópum bar hæst bæði hjá körlum og konum hjarta- og æðasjúkdóma, og stoð- vefja- og hreyfingarfærasjúkdóma. Hjá fólki 75 ára og eldra voru ýmis einkenni og ellihrumleiki, og hjarta- og æðasjúkdómar tíðustu ástæður samskipta. Hjá körlum 15,0 % og 14,2 % samskipta en hjá konum 14,9 % og 21,7 %. Frá árinu 1974 hefur smitsjúkdómum fækk- að úr 10,6% ástæðna samskipta í 5,8%. Hlutfall heilsuverndar hefur hækkað úr 4,6 % í 13.3 %, og er aukningin mest í aldurshópnum 0-14 ára. Aðrar helstu breytingar eru pær að hlutfall geðsjúkdóma og taugaveiklunar hefur lækkað nokkuð og slys, eitranir og áverkar eru mun tíðari ástæður samskipta hjá konum en var í fyrri könnuninni. 4.3 Úrlausnir Við hver samskipti var heimilt að merkja við fleiri en eina tegund úrlausnar. Tafla VII sýnir að í 41,4 % samskipta var lyfseðill úrlausn, ráðlegging í 32,0 %, minni háttar skoðun í 24,1 % og klínísk skoðun í 24,1 %. Sjaldgæf- ustu úrlausnir voru innlagnarumsókn í 1,6 % samskipta, endurhæfing í 0,5 %, og meiri háttar aðgerð í minna en 0,1 % tilfella. í heild var hlutfallsleg skipting úrlausna nokkuð svip- uð eftir kynjum. Lyfseðill og rannsókn á stofu voru pó algengari hjá konum en körlum, 43,9 % og 6,5 % á móti 38,3 % og 3,6 %. Hjá körlum voru minnsta aðgerð og meiri aðgerð Tafla IV. Hlutíallsleg skipting samskipta vid heilsugæslu eftir meginástæðu og aldri á rannsóknarsvæðinu 16.-22. október 1981. Bæði kyn Aldur Ástæða samskipta 0-14 15-44 45-64 65-74 75 + Alls (1974) 01 Smitsjúkdómar 9,5 5,8 2,5 2,3 1,9 5,8 10,6 02 Æxli 0,5 0,6 0,9 1,4 1,5 0,7 0,4 03 Ofnæmi, innk., nær 1,3 2,0 2,9 3,0 1,7 2,0 1,7 04 Blóð- eða blóðm. sjd 0,4 0,8 0,7 0,8 0,6 0,7 0,8 05 Geðsjd., taugav 0,3 5,3 9,5 6,4 7,1 4,7 6,5 06 Taugasjd., skynf 6,4 3,9 4,0 4,8 9,0 5,0 4,0 07 Hjarta- og æðasjd 0,3 2,5 16,6 20,3 17,9 6,5 7,1 08 Öndunarfærasjd 15,3 10,0 10,1 9,8 6,6 11,4 11,2 09 Meltingarfærasjd 3,5 4,8 4,4 7,4 4,7 4,5 5,0 10 Þvagvega- eða kynfærasjd 3,2 7,9 6,3 4,8 3,8 5,7 6,7 11 Þungun, barnsburðarv 9,5 0,1 — — 3,8 3,9 12 Húðsjúkd 5,1 4,4 4,4 6,8 3,2 4,7 4,4 13 Stoðv,-eða hreyfingarf. sjd 2,6 10,9 14,9 13,3 9,4 9,2 9,1 14 Ýmis eink., elli 0,5 0,3 0,7 1,4 15,0 1,4 2,3 15 Slys, eitr., áverki 7,1 10,7 7,8 5,6 3,0 8,2 6,9 16 Ungbarnaeftirlit 10,7 - — — — 3,2 2,2 17 Önnur heilsuvernd 29,9 7,5 6,3 4,0 0,6 13,3 4,6 18 Félagslegar ástæður 0,1 0,7 0,6 0,8 1,3 0,5 1,1 19 Annað 0,9 8,3 3,0 2,6 4,9 4,6 3,1 Vantar 2,4 4,2 4,6 4,4 7,7 4,0 8,4 Samtals (%) 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Tala samskipta 2.127 2.857 1.212 502 468 7.166 4.978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.