Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1984, Side 38

Læknablaðið - 15.09.1984, Side 38
230 LÆKNABLAÐIÐ hrumleiki 15,0 % og stoðvefja- og hreyfingar- færasjúkdómar 9,4 %. Munur á meginástæðum samskipta eftir kynjum var mestur varðandi pvagvega- og kynfærasjúkdóma, og slys, eitranir og áverka. í töflum V og VI sést að í fyrra tilvikinu var um að ræða 2,5 % ástæðna hjá körlum á móti 8,2 % hjá konum en í pví síðara 12,0 % körlum samanborið við 5,4 % hjá konum. Á aldrinum 0-14 ára var hlutfallsleg skipting ástæðna svip- uð eftir kynjum. í aldurshópnum 15-44 ára voru algengastir hjá körlum stoðvefja- og hreyfingarfærasjúkdómar 14,7 %, og slys, eitr- anir og áverkar 20,0 %, en hjá konum pvag- vega- og kynfærasjúkdómar 10,9 %, og pung- un og barnsburðarvandkvæði 14,7 %. í næstu tveim aldurshópum bar hæst bæði hjá körlum og konum hjarta- og æðasjúkdóma, og stoð- vefja- og hreyfingarfærasjúkdóma. Hjá fólki 75 ára og eldra voru ýmis einkenni og ellihrumleiki, og hjarta- og æðasjúkdómar tíðustu ástæður samskipta. Hjá körlum 15,0 % og 14,2 % samskipta en hjá konum 14,9 % og 21,7 %. Frá árinu 1974 hefur smitsjúkdómum fækk- að úr 10,6% ástæðna samskipta í 5,8%. Hlutfall heilsuverndar hefur hækkað úr 4,6 % í 13.3 %, og er aukningin mest í aldurshópnum 0-14 ára. Aðrar helstu breytingar eru pær að hlutfall geðsjúkdóma og taugaveiklunar hefur lækkað nokkuð og slys, eitranir og áverkar eru mun tíðari ástæður samskipta hjá konum en var í fyrri könnuninni. 4.3 Úrlausnir Við hver samskipti var heimilt að merkja við fleiri en eina tegund úrlausnar. Tafla VII sýnir að í 41,4 % samskipta var lyfseðill úrlausn, ráðlegging í 32,0 %, minni háttar skoðun í 24,1 % og klínísk skoðun í 24,1 %. Sjaldgæf- ustu úrlausnir voru innlagnarumsókn í 1,6 % samskipta, endurhæfing í 0,5 %, og meiri háttar aðgerð í minna en 0,1 % tilfella. í heild var hlutfallsleg skipting úrlausna nokkuð svip- uð eftir kynjum. Lyfseðill og rannsókn á stofu voru pó algengari hjá konum en körlum, 43,9 % og 6,5 % á móti 38,3 % og 3,6 %. Hjá körlum voru minnsta aðgerð og meiri aðgerð Tafla IV. Hlutíallsleg skipting samskipta vid heilsugæslu eftir meginástæðu og aldri á rannsóknarsvæðinu 16.-22. október 1981. Bæði kyn Aldur Ástæða samskipta 0-14 15-44 45-64 65-74 75 + Alls (1974) 01 Smitsjúkdómar 9,5 5,8 2,5 2,3 1,9 5,8 10,6 02 Æxli 0,5 0,6 0,9 1,4 1,5 0,7 0,4 03 Ofnæmi, innk., nær 1,3 2,0 2,9 3,0 1,7 2,0 1,7 04 Blóð- eða blóðm. sjd 0,4 0,8 0,7 0,8 0,6 0,7 0,8 05 Geðsjd., taugav 0,3 5,3 9,5 6,4 7,1 4,7 6,5 06 Taugasjd., skynf 6,4 3,9 4,0 4,8 9,0 5,0 4,0 07 Hjarta- og æðasjd 0,3 2,5 16,6 20,3 17,9 6,5 7,1 08 Öndunarfærasjd 15,3 10,0 10,1 9,8 6,6 11,4 11,2 09 Meltingarfærasjd 3,5 4,8 4,4 7,4 4,7 4,5 5,0 10 Þvagvega- eða kynfærasjd 3,2 7,9 6,3 4,8 3,8 5,7 6,7 11 Þungun, barnsburðarv 9,5 0,1 — — 3,8 3,9 12 Húðsjúkd 5,1 4,4 4,4 6,8 3,2 4,7 4,4 13 Stoðv,-eða hreyfingarf. sjd 2,6 10,9 14,9 13,3 9,4 9,2 9,1 14 Ýmis eink., elli 0,5 0,3 0,7 1,4 15,0 1,4 2,3 15 Slys, eitr., áverki 7,1 10,7 7,8 5,6 3,0 8,2 6,9 16 Ungbarnaeftirlit 10,7 - — — — 3,2 2,2 17 Önnur heilsuvernd 29,9 7,5 6,3 4,0 0,6 13,3 4,6 18 Félagslegar ástæður 0,1 0,7 0,6 0,8 1,3 0,5 1,1 19 Annað 0,9 8,3 3,0 2,6 4,9 4,6 3,1 Vantar 2,4 4,2 4,6 4,4 7,7 4,0 8,4 Samtals (%) 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Tala samskipta 2.127 2.857 1.212 502 468 7.166 4.978

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.