Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1984, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.09.1984, Blaðsíða 45
LÆKNABLADID 233 Tafla VII. Hlutfall úrlausna af samskiptum á rann sóknarsvædinu 16.-22. október 1981. Úrlausn Karlar % Konur % Bæði kyn % (1974) % 20 Ráðlegging 30,9 32,8 32,0 31,7 21 Lyfseðill 38,3 43,9 41,4 60,0 22 Vottorð 6,2 5,3 5,7 3,4 23 Minniháttar skoðun 25,7 22,9 24,1 22,2 24 Klínísk skoðun .. 25,1 23,4 24,1 17,7 25 Minnsta aðgerð . 9,7 6,0 7,6 9,5 26 Meiri aðgerð ... 4,5 2,4 3,3 1,8 27 Fæðingarhjálp .. — <0,1 <0,1 — 28 Rannsókn á stofu 3,6 6,5 5,2 6,3 29 Sent í rannsókn . 3,9 5,9 5,0 4,0 30 Tilvísun 2,4 2,7 2,6 2,7 31 Innlagnarumsókn 1,7 1,5 1,6 2,0 32 Endurhæfing .... 0,5 0,6 0,5 0,5 Engin úrlausn ... 7,2 6,7 6,9 4,3 Heildarfjöldi úrlausna 4.935 6.547 11.482 8.277 Tala samskipta 3.089 4.077 7.166 4.978 TaflaVIII. Rannsóknir vegna íbúa rannsóknar- svæðisins 16.-22. október 1981. Sent í Rannsókn rann- á stofu sókn Alls (1974) Blóðrannsóknir _ 253 160 413 407 Þvagrannsóknir ...... 220 84 304 288 Röntgen 89 101 190 117 EKG 41 — 41 43 Aðrar eða ótilgreindar 113 147 260 119 AIls 716 492 1.208 974 Tala einstaklinga 376 360 736 514 Rannsóknir á hver 100 samskipti 10,0 6,9 16,9 19,6 samskonar könnun frá árinu 1974 gefa á- kveðna mynd af heilsugæsluþjónustu á lands- byggðinni á undanförnum árum. Þær ályktan- ir sem dregnar verða af niðurstöðum takmark- ast samt sem áður af því að hér var um að ræða kannanir sem hvor um sig stóð aðeins yfir í eina viku. Árstíðabundnar sveiflur eru í samskiptum íbúa við heilsugæslu og meginá- stæður samskipta eru nokkuð breytilegar frá einum mánuði til annars. Ekki liggja heldur fyrir neinar innlendar rannsóknir á áhrifum ýmis konar umhverfisþátta á eftirspurn eftir heilsugæsluþjónustu, s.s. stærð upptökusvæðis, þéttbýlisstig, stærð heilsugæslustöðvar, sam- göngur og fleira. Tafla IX. Tilvísanir til sérfræðinga vegna íbúa rann- sóknarsvæðisins 16.-22. október 1981. Tala (1974) Sérfræðingar tilvísana % »/o Lyflæknir . 18 8,9 9,9 Skurðlæknir . 50 24,6 8,6 Kvensjúkdómalæknir . 24 11,8 16,4 Háls-, nef- og eyrnalæknir .. 11 5,4 9,9 Augnlæknir . 18 8,9 8,6 Húðlæknir 8 3,9 4,6 Geðlæknir 4 2,0 — Barnalæknir 8 3,9 7,2 Tannlæknir 7 3,4 17,8 Orkulæknir, endurhæfing .. 11 5,4 3,3 Sálfræðingur — — — Félagsráðgjafi 1 0,5 0,7 Aðrir eða ótilgreint 43 21,2 13,2 Alls 203 100,0 100,0 (152) Tala einstaklinga 186 — 136 Tilvísanir á hver 100 sam- skipti 2,8 — 3,1 Tafta X. Innlagnarumsóknir vegna sóknarsvædisins 16.-22. október 1981. íbúa rann- Tegund stofnunar Tala % (1974) % Sjúkrahús .. 80 66,7 84,1 Dvalar- og hjúkrunarheimili . 4 3,3 2,7 Endurhæfingarstofnun 8 6,6 2,7 Annað eða ótilgreint .. 28 23,2 10,6 Alls 120 100,0 100,0 Tala einstaklinga 115 _ (113) 102 Innlagnarumsóknir á hver 100 samskipti 1,7 - 2,3 Samkvæmt könnuninni vikuna 16.-22. októ- ber 1981 leitaði hver íbúi á rannsóknarsvæð- inu til heilsugæslu að jafnaði í 4,9 skipti á því ári, en árið 1974 var sambærileg tala 4,6. Miðtölur samskipta voru 4,5 árið 1974 og 4,8 árið 1981. Árið 1974 var ekki greinanlegur munur á tíðni samskipta við heilsugæslu eftir tegund heilsugæslustöðvar, þ.e. eftir því hvort um var að ræða H1 eða H2 stöð. í síðari könnuninni kom hins vegar í ljós að á flestum stöðum þar 2 eða fleiri læknar störfuðu svaraði fjöldi samskipta til þess að hver íbúi hefði 4,0-6,0 samskipti við heilsugæslu á ári. En fjöldi samskipta þar sem einungis einn læknir starfaði var mjög breytilegur eftir heilsu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.