Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1984, Side 37

Læknablaðið - 15.09.1984, Side 37
LÆKNABLADID 229 Ath. Skyggðu fletirnir sýna heilsugæslustöðvar og sjúklingamóttökur á 31 heilsugæslusvæði sem mynda rannsóknarsvæðið. Mynd 3. Rannsóknarsvædi könnunarínnar 16.-22. október 1981. vitjana var svipað hjá báðum kynjum. Til samanburðar eru einnig birtar í töflu III tölur um fjölda og hlutfallslega skiptingu samskipta í landskönnuninni frá árinu 1974. 4.2 Meginástæður samskipta í töflu IV kemur fram að algengustu ástæður samskipta við heilsugæslu voru heilsuvernd 13,3% öndunarfærasjúkdómar 11,4%, og stoðvefja- og hreyfingarfærasjúkdómar 9,2 %. Fátíðustu orsakir voru æxli 0,7 %, blóð- og blóðmyndunarsjúkdómar 0,7 % og félagslegar ástæður 0,5 %. Meðal barna 0-14 ára voru helstu ástæður samskipta heilsuvernd 29,9 %, öndunarfærasjúkdómar 15,3 %, og smitsjúk- dómar 9,5 %, eða alls 54,7 %. Á aldrinum 15- 44 ára bar hæst stoðvefja- og hreyfingarfæra- sjúkdóma 10,9%, slys, eitranir og áverka 10,7%, og öndunarfærasjúkdóma 10,0%. í næsta aldurshóp voru algengastir hjarta- og æðasjúkdómar 16,6%, stoðvefja- og hreyf- ingarfærasjúkdómar 14,9 %, og öndunarfæra- sjúkdómar 10,1 %. Á aldrinum 65-74 ára voru hjarta- og æða sjúkdómar 20,3 %, stoðvefja og hreyfingarfærasjúkdómar 13,3 %, og önd- unarfærasjúkdómar 9,8 %. Meðal 75 ára og eldri voru algengustu ástæður hjarta- og æðasjúkdómar 17,9 %, ýmis einkenni og elli- Mynd 3. Samskipti vid heilsugæslu eftir aldursflokk- um á rannsóknarsvædinu 16.-22. október 1981.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.